Auðvitað er skynsamast að hugsa þetta þannig en stelpur gætu alveg byrjað 14 ára að módelast og fá smá reynslu svo það gæti jafnvel farið að vinna við þetta þegar þær eru 16-18 ára, þessi bransi er bara það stuttur að maður verður að byrja ungur ef maður ætlar að meika það. En ef að maður ætlar að hugsa skynsamlega þá er það bara grunnskóli, framhaldsskóli, háskóli, vinna, giftast, eignast börn, deyja. Það eru bara ekki allir eins, sem betur fer :)