Oft er ég bara í fötum sem mér finnst þægileg, s.s. gallabuxur og bolir. En oftast er ég í svörtum buxum, svartri peysu og bol og svartri kápu ásamt því að vera í svörtum og rauðum Converse skóm.. Eeen, svo koma dagar þegar maður nennir að vera flottur og þá er ég í leðurbuxum, svartri peysu eða topp og New Rock boots.. újé.