Þegar hún vann Ungfrú Ísland var ég ekki alveg viss með hana, fannst ekkert íslenskt við útlit hennar, en hún er íslenskari heldur en þessar fake blonds með fake tan og það hlýtur bara eitthvað að vera varið í kvenfólkið á Íslandi þar sem við höfum unnið þrisvar sinnum. Mér finnst það rosalega mikið þar sem ALLUR heimurinn er að kjósa. Hugsið ykkur, við erum falleg en getum ekki sungið, sbr. að við höfum aldrei unnið Eurovision og það er bara Evrópa takk fyrir!