Já, ég vona að henni finnst í lagi að þú kallir hana ‘kellinguna sína.’ Mér finnst þú verða aðeins of einfaldur í gjöfunum. Allt í rauninni eftir bókinni; blóm, súkkulaði, skartgripir.. allt frekar dauflegt og óspennandi að mínu mati. En það er alveg rétt, það er erfitt að gefa svona gjafir og sérstaklega með stuttum fyrirvara. 6000 kr. í jólagjöf finnst mér vera mjög fínt ef að þið eruð búin að vera saman í 1-2 ár. Sjálf hef ég gefið kærastanum mínum mest fyrir svona 10 þús kall. Reyndar...