Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

blixta
blixta Notandi frá fornöld Karlmaður
968 stig
The Greatest trick the devil ever pulled,

Re: í engri sérstakri röð:

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Veit nú ekki með röðina og allt það útaf eftir eitt ár verð ég kannski búinn að sjá og skoða meira en búinn að fá ógéð á öðru en núna er það sennilega (í einhvernvegin röð): Pink Floyd- Darkside of the moon Bonnie Prince Billy- I see a darkness Massive Attack- Mezzanine Portishead-Dummy King Grimson- In the court of.. The Who-Live at Leeds Radiohead-Kid A Sigur Rós-'Agætis byrjun Tom Waits- Rain Dogs Godspeed you black emperor- Lift your skinny… Megas og spilverk þjóðana- 'A bleikum...

Er Guð í raun og veru til?

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er Guð ekki gott og gott er Guð? ég held að vel flestar manneskjur viti hvenær þær eru að gera gegn betri vitund, ef við vitum það ekki á er það stundum kallað að vera andsetinn eða Verkfæri Djöfulsins. Þegar ég eignast krakka ætla ég ekki að kenna þeim að stela sé málið og að ef þú lýgur muntu verða alsæll það sem eftir er. Nei, ég ætla að kenna þeim hvað er rétt og hvað er rangt! Eg hef aldrei lesið Biblíuna en samt veit ég hvað er rétt og hvað er rangt sem kannski segir mér að allar...

Mín kattareynsla

í Kettir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Dagfiinur Dýralæknir á Skólavörustíg gaf mér það ráð að gefa Kettinum mínum ekki próteinríka fæðu útaf þá færi hann meira af hárum,þannig að ég stilli því mjög í hóf að gefa honum fisk og svoleiðis en hann má fá eins mikið af þurrfóðri og hann getur. Er kjúllinn með mikið af próteini? Veit það ekki en það getur nú varla verið það slæmt. Kv. Blixta

Re: Nöfn ?

í Kettir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Minn heitir Neró eftir þessum rómverska þarna sem spilaði á hörpu þegar Róm brann. Síðan er hann mjög latur og fer í fýlu þegar hann fær ekki það sem hann vill(minn mat). Nero á Ítölsku þýðir líka svartur, annars tók ég hann að mér þegar hann var 3 mánaða útaf eigandinn hafði enga aðstöðu.

Gamlárskvöld !

í Kettir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Einhverntíman þegar ég var 16-17 ára þá var ég að hanga með mínum vinum og það var kettlingur þar inni sem var kallaður Matti Spíkon. Þarna var reykt hass næstum daglega og eftir því sem við reyktum meira og oftar þá varð aumingja Matti nojaðari og nojaðari þangað til hann var orðinn svo taugavklaður að það þurfti að lóga honum. Ætli dóp og vín virki bara ekki svona á ketti? Ég myndi allavegana aldrei gefa Neró mínum sjúss, jafnvel þótt það væri gamlárskvöld! Þetta með Matta var´´fyndið´´á...

Re: Rosa mynd á leiðinni!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér fannst það alveg frábært þrgar ég var útí þýskalandi að ég gat farið á fokus.is(minnir mig)og tékkað á dagbók sem þeir þarna á Gemsum skrifuðu í næstum daglega. Ég var þar 1999-2000 og átti von á að þessi mynd væri komin út er ég kæmi aftur tilbaka útaf þar töluðu þeir um að þetta yrði low bugdet mynd. Svo virðist sem að meiri summur eru komnar í dæmið útaf Jón og co eru að fikta e-h í þessu. Hef nú bara lesið Falskan Fugl og Sögu af Stúlku eftir Mikka en báðr fannst mér hráar og töff,...

Re: Kvikmyndir og tónlist

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Dead Man soundtrack með Neil young, Sling Blade með ýmsum, Million dollar Hotel með mörgum, Crossraods, Ríddu mér, Kids, Natrual Born Killers, The Killing Fields, Omen. Allt eru þetta myndir og sándtrökk sem mér finnst hafa virkað alveg fullkomlega saman. Á þau nú ekki öll en væri nú tilí þau. Oft á tíðum finnst mér samt einsog músíkin í myndum eygi bara alls ekki að selja sér einsog Jurassic Park útaf það skaðar bara upphaflegt skemmtanagildi. Kveðja Blixta

Re: Bad Taste + Evil Dead

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, froskurinn sem var uppgjafahermaður,með engar fætur og hendur(minnir mig) og háður morfíninu. Síðan var ´´Svínka´´með slátturvélaratriðið sem var líka ,(í öðruvísi útgáfu) í Braindead. Meet the feebles tekur The Muppet Show í görn. Bad Taste fannst mér góð þegar ég sá hana fyrst en eldist illa. Hevenly Creatures kom honum inní Hollywood ,The Frightners hans debut þar og svo nú Lords…Frábær ferill! Hef nú ekki séð þessa fölsku heimildarmynd en ætla að ná í hana einhvernvegin. Kveðja. Blixta

Re: ehh

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já en vá……

Re: ... ég er samt ekki sannfærður

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
In your face Supernova!!!

Re: Hörð kápa eða kilja?

í Bækur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já. Þetta er kannski svipað og með Geisladiskana sem maður kaupir eða lætur brenna.Auðvitað lítur það betur út að hafa bókina stóra og dýra heldur en litla,ræfilslega og ódýra uppá langtýmafjárfestingu og söfnunaráráttu að gera.Lítur betra út að hafa klámyndatónlistina í sinni srærstu og flottustu útgáfu helduren að kaupa diskinn með engum díteilum um hvað,hvaðan og hvernig,hvað þá ef engar myndir fylgja… En ef innihaldið er þannig að eftir eina hlustun/einn lestur þá vel ég mér heldur ódýru...

Re: ég held

í Dulspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Alveg hreint nákvæmlega þetta! Að hugsa sem minnst en gera meira er einhvernvegin það sem er gott fyrir menn einsog mig að vera með að leiðarljósi. Útaf ef ég hugsa það bara að drepa þennan eða rífa kjaft við þennan enda ég inná kleppi áður eða eftir að ég hef gert það ef ég læt það grassera of lengi. En ef ég hugsa e-h yfirþyrmandi gott um fólk og geri samt ekkért í því að sýna það er ,að ég held, slæmt fyrir mína geðheilsu líka útaf þá er hætta á að ég haldi ég sé Jésú,Búddah, Messías eða...

Re: dEUS - belgískur bravúr!

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já,ágætis grein. Roses á in a bar under the sea er mjög flott lag,hef bara seð myndbandið við sister drew sem er með poppuðustu lögum sem ég hef heyrt frá þeim. Eru plöturnar orðnar fleirri eftir ideal crash? Mér fannst hún á köflum slöpp en samt heiðarleg tilraun tilað þróa beefheartáhrifin. Kv. Blixta

Re: Saga KISS

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég held að KISS meets the phantom of the dark sé ein versta hljómsveitamynd sem ég hef séð. Takk fyrir Saul(Paul).

Re: Saga KISS

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já það er gaman að þessu. Fínasta grein Saul; ) Gott mál að 16 ára fan einsog þú skulir hafa þennan áhuga fyrir KISS.Áttu kanski bróðir um 30 ára? Nei ég fékk að alast upp við KISS og fleiri útaf bróður og pabba með þráhyggju í músík. Einhverstaðar las ég að einhverjir snillingar hafi fundið það út að nafnið KISS þýðir: Knights Is Service Satan ; ) Sammála að Alive gefur mjög góða mynd af KISS í öllu sínu veldi enda hafa þeir oft verið kallaðir Besta tónleikaband heims. (eða eitthvað...

Re: Trúin

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já ég er sammála því ,sorry my mistake ; )

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nú? Hef ég ekki leyfi til að vera hér á einu af mínum ÁHUGAMÁLUM sem er (því miður fyrir þig) raftónlist? Ertu að segja að allir sem hafa víðari tónlistarsmekk en þú megi ekki vera hér? Þar að auki þá var það ekki endilega pointið mitt,pointið var að ein tónlistarstefna er ekki endilega sú besta heldur músíkin sem ég fíla á þessu og þessu augnabliki er sú besta. Ef ég myndi ekki vera opinn fyrir ýmsu væri ég sennilega enn að hlusta á Duran Duran í stríði við WAHM sem er að mínu viti...

Re: Trúin

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er það? Ekki veit ég til þess að mannleg skynsemi sé eitthvað til að treysta mikið á. Græðgi, losti, lygi, ofát osfv. er mannleg skynsemi að miklu leiti. Ég hef testað að vera þetta allt og hvað skilaði það mér? Vanlíðan og stjórnleysi! Það er ekki þar með sagt að allt fólk höndli það ekki en ég virðist ekki geta það. Þessar hvatir eru mikið til það sem stjórnar mörgum trúarbrögðum en það þýðir ekki að trú á einhverju æðra manninum sé eitthvað slæmt. Mér hefur einnig verið sagt að...

Re: Trúin

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er það ekki frekar hroki að segja að ekkért mér æðra sé til á þessari jörðu? ég hef ekki lesið Biblíuna eða önnur trúarit en einhver sagði mér að þar stæði að Guð væri algóður. Hvað merkir það? Velflest fólk fæðast gott og útfrá því með góða samvisku. Ef það væri ekki neitt lögmál þá væri ég sennilega að dópa, ríða drepa í mínu nafni amen. Þá væri það ekki neitt mál en hvað veit ég?

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já Sigur rós, Geð, múm og bara heví mikið af ´´leitandi´´tónlist. Fór á Gaukinn um daginn og þar voru Svartfuglar sem virtist vera einhver kjarni og svo bara fólkið í salnum. Kanski tónlist eigi ekki að vera svona alvarlegt dæmi en mér finnst eiginlega ´´flest´´músík eiga rétt á sér útaf á þungum degi get ég alveg hlustað á Leonard Cohen eða Tindersticks en á léttum degi fíla ég jafnvel Brimkló eða Pál Óskar.

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Heyr,heyr.(tripple clap).

Re: Psychic attack!!!

í Dulspeki fyrir 22 árum, 7 mánuðum
divaa, ertu fælin,einmanna með fortýðardrauga? Ef svo er veit ég að Guð getur hjálpað þér. Ég er ekki að tala um Guð eftir Biblíunni eða Guð eftir Goðafræðinni.Ég er að tala um Guð einsog þú skilur hann.Sá gaur getur gert ótrúlega hluti. Ég veit til þess að fólk hafi orðið frjálst frá ´´ófsjónum´´éða ´´sýnum´´eftir þessari aðferð. Ég sá púka í fólki,rauð og blá augu, löngu horfna vini inní fiskabúri að skamma mig, talandi málverk og mikið fleirra. Eftir þá svakalegu upplifun fann ég fyrir...

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta lokkadæmi á víst að tákna ást konu á manni. En ég veit ekki mikið eða skil ekki bofs í þeirri pælingu.

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvað er að? Eru íslendingar enn fastir með hausinn inní rassgatinu á sjálfum sér? Björk er bara Björk og mér finnst Vespertine besta platan hennar hingað til. Hún er enn að skapa eitthvað. Þegar Kuklið kom fram í Sjónvarpinu og Björk ólétt með bumbuna uppí loftið,þá hneikslaðist þjóðin en að hneikslast í dag og kalla hana ´´Helvítis arty farty tík´er barnalegt .Kanski við ættum að heiðra hana frekar en að sýna óþakklæti fyrir allt sem hún og hennar líkir hafa gert fyrir heiminn.

Re: Gunnar Jökull

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sá Hamfarir í Hjómalind og 12 tónum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok