Fannst eins og æskan fjaraði út
En inná milli opinberaðist heitur hrollur skynjana minna
Fastur með athygli á sjálfum mér
Viss um allar ykkar sjúklegu hugsanir
Sársaklaus af mínu rétta eðli

Oft virðist allt mér fjarlægt
En annars punta ég stundum uppá það,svona til að halda í'ða
Sú gríma skaðar mig mest allra
Að aðgreina mig frá okkur
Ryk samasem ryð eftir tár

Rankaði við mér í garði auðmjúkrar konu
Virðulega bað hún mér að passa mig á Bóndablóminu
Passa að skemma það ekki
Að síðusta sumar þá sprakk það svo fallega út
Hálfskammaðist mín í þessum sjúskaða galla
En eins og vinur sagði í gær:
''Uppúr skítahrúgunum koma oft fegurstu blómin''
The Greatest trick the devil ever pulled,