jújú diesel er í USA..en ekkert mjög áberandi samt, það er aððalega ríka fólkið sem leyfir sér að kaupa diesel ! Í NY hef ég t.d. bara fundið eina Diesel búð, þó það séu einhver föt þannig í öðrum búðum þarna..en jú alveg á sama verði og hér eiginlega. Veit ekki með LA en hafðu engar áhyggjur, getur bara labbað yfir næstu götu og þú munt alveg finna flotta búð ;) eða skelltu ´þér í eitthvað mall (verslunarmiðstöð :P) og þá er vandinn leystur, –helst taktu 2 daga í það að skanna það! hehe...