Ég hef nefnilega tekið eftir því að þegar ég hætti að taka lýsi og c vítamín í 1-2 daga þegar ég hef tekið það samfleytt í um viku eða meira að þá verð ég oftar en ekki veikur. Spurning um að sleppa því þá ekki í 1-2 daga? Hvað tekurðu annars mikið af hvoru?