Hvað er besta fæðubótarfnið sem gefur manni aukna orku og einbeitingu í ræktinni. Helst eitthvað sem kostar ekki hönd og fót og er ekki algjör horbjóður á bragðið.

Er búinn að vera skoða þetta en snýst bara í hringi og veit hreinlega ekki muninn á öllu því sem er í boði.

Væri mjög vel þegið ef einhver getur sett tengil á einhverja vöru sem hann hefur góða reynslu af.

Ég er annars kk sem er að lyfta með það að markmiði að stækka vöðva, styrkjast og lækka fituprósentuna.
__________________________