Ég er að byrja í ræktinni, markmiðið er einfaldlega það að missa þyngd þar sem ég er offitusjúklingur (spila samt fótbolta reglulega og labba frekar mikið).

Hverju mælið þið með fyrir mig? Er sniðugt að vera að nauðga hjólinu/hlaupabrettinu án þess að lyfta? Er sniðugt að taka einhverskonar fitubrennslutöflur?

Ætla að taka mig á í nóvember og vera virkur í ræktinni, 3-4x
á viku og virkilega taka á, sigrast á letinni.