Ég heillaðist af Pink Floyd í fyrstu hlustun (nánar tiltekið Atom Heart Mother, titillagið). Þeir eru ólýsanlegir snillingar. Ágæt grein um þá. Já, þetta á heima á rokk OG gullöldinni. Það vantaði sam eitt. Piper At The Gates of Dawn vantar alveg ! Og hann heitir Syd Barrett (með tveimur t-um), ekki Barret. Það samt skipti litlu máli. Þeir gáfu jú ekki út plötuna See Emily Play, heldur smáskífuna See Emily Play. Lagið komst á plötuna Relics sem var safnplata. Svo hefðir þú mátt fjalla meira...