Á seinustu útsölunni fékk ég rúmlega 12 diska með Frank Zappa. Þ.á.m. Sleep Dirt, Tinsel Town Rebellion og Strictly Genteel og fleiri.<br><br> Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín. Jæja, það er ekki fleira í bili, en ég varð bara að skemmta mér soldið.