“Sjálfur verð ég að nefna Pink Floyd, Dave Gilmour er einfaldlega sá flottasti í sóló-bransanum. Ekki einatt að hann eigi besta sóló sögunnar að mínu mati í Comfortably Numb, heldur var ég áðan að hlusta á lagið The Fletcher Memorial Home þar sem að hann hamrar sóló flottari því en flestir tónlistarmenn eiga nokkurn tíma eftir að semja, eitt af þeim hvað skal segja, svo óendanlega kraftmiklum (tékkið á þessu lagi til að sannfærast). Og þetta er sko ekki einasta dæmið, t.d. í meistaraverkinu...