Þessi málflutningur þinn er nú í meira lagi furðulegur. Þú segir að fólk kjósi einungis D-listann af vana og hefð. Þú ert sem sagt að segja að 40% - 45% þjóðarinnar kjósi bara af hefð en ekki útaf stefnu D-listans, og sé þar af leiðandi ekki hugsandi fólk. PS: Ég vona að þú takir ekki þessari gagnrýni minni persónulega, hún er aðeins af pólitískum toga, ekkert illa meint :-)