Það sem ég átti við með því að forritun væri aðalmálið, er það að það skiptir ekki máli hve vel og mikið þú getur greint, það verður ekkert kerfi til nema þú kunnir að forrita það sem þú varst að hanna. …þar að auki er það alrangt að aðeins tveir forritunaráfangar séu kenndir í Háskólanum í Reykjavík. Á 1. önn er kennd Forritun I Á 2. önn, Forritun II, Gluggakerfi (MFC forritun) Á 3. önn, er kennd forritun í Java. ég veit ekki með aðrar annir, hef ekki kynnt mér það.