Ítalska deildin er búin að sökkva niður. Ég er ekki að segja að hún sé léleg.

En fyrir ári til tveimur var deildin miklu skemmtilegri ekki þessi fjárhagstöðu erfiðleikar út um allt en Sorín er farin til Barcelona og ætla ég að vona að það bæti fjárhagstöðu Lazio einhvað smá.

Þetta snýst um fótbolta en ekki um peninga þannig mér finnst asnalegt að það sé verið að fella lið úr deildum tökum dæmi Fiorentina alltaf verið ágætt lið með Nuno Gomes og félaga og þetta lið er búin að fara um alveg fullt af deildum og mér finnst þetta ekkert eins skemmtilegt lengur!! Ég endurtek þetta er ekki leiðinleg deild.

Ég horfi mikið á fótbolta og mikið á Ítalska á stöð sem nefnist Canal+. Þannig ég hef ekkert á móti þessu. En mér finnst að það ætti að taka hlé í deildinni og reyna að bæta fjárhagstöðu með fleiri auglýsingum og ná að hafa meiri tíma fyrir Sponseranna til að Lazio og Roma og þessi lið græði einhvern pening og lækka þessi laun. Þessir menn eru moldríkir og þurfa ekki á öllum þessum pening þannig að fjárhagstöður félaga verði réttum megin við núllið og þá á aksjónið að byrja.

Hvað finnst ykkur?

Takk fyrir kveðja Gilliman