Alveg hjartanlega sammála þér JonGretar. Sumir forritarar virðast ekki vilja smíða forrit nema í einu forritunarmáli. Ég til dæmis, sem mikill Visual C++ maður, var mjög tregur til þess að fara að nota ASP.NET, en núna sé ég að það er einfaldlega frábært !! - Þótt að mér finnist jú ennþá vænst um C++, ef manni getur þótt vænt um forritunarmál :-)