Zar: þú ert sem sé að segja að það sé ekki Sjálfstæðisflokknum að þakka það sem gott er, en allt honum að kenna það sem slæmt er. Síðan vil ég nú líka minna á það, að það eru TVEIR flokkar í ríkisstjórn, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er nú því miður ekki með hreinan meirihluta á Alþingi… Það virðist sem menn sjái bara Sjálfstæðisflokkinn og hans verk, en aldrei hvað Framsókn er að gera.