Greg Norman Nafn: Greg Norman “The Great White Shark”

Hæð: 6fet 0tommur (193cm)

Þyngd: 180pund (82kg)

Fæddur: 10.Febrúar 1955

Fæðingarstaður: Queensland, Ástralía

Heimili: Hobe Sound, Fla.

Fjölskylda: Kona: Laura. Börn: Morgan Leigh (10.5/1982), Gregory ( 9.18/1985)

Áhugamál: Veiðitúrar, kafa og golf

Gerðist atvinnumaður: Árið 1976

Fór á PGA-túrinn: Áið 1983


Helstu afrekin á ferlinum:
86 Career Victories (20 PGA Tour, 66 International and Others)
2001 World Golf Hall of Fame Inductee
2-time British Open Champion (1986 Turnberry, 1993 Royal St. Georges)
5-time Byron Nelson Award winner for the lowest adjusted scoring average (1988, 1990, 1993, 1994, 1995) Awarded by the PGA Tour
3-time Vardon Trophy winner for the lowest adjusted scoring average (1989, 1990, 1994) Awarded by the PGA of America
3-time Arnold Palmer Award winner (1986, 1990, 1995)
1995 Jack Nicklaus Award winner PGA Tour Player of the Year
1995 PGA Player of the Year Award winner PGA of America's top PGA Tour player
Var í fyrsta sæti heimslistans í 331 vikur



Greg Norman hefur aldrei skilið eftir óklárað verk, sem táningur spilaði hann rugby í Ástralíu og var hann talinn efnilegur leikmaður þannig að hann gat í raun og veru valið um það hvort hann vildi frakar gerast atvinnumaður í golfi eða rugby, augljóslega valdi hann golfið, því annars væri ég sennilega ekki að skrifa þessa grein um hann. Greg Norman fæddist 10.febrúar árið 1955, hann átti eldri systur sem hét Janis sem býr ennþá í Ástralíu. Greg reyndi fyrir sér í mörgum íþróttum, hann spilaði fótbolta, rugby, æfði sun dog líkaði það vela ð veiða. Það var ekki fyrr en hann var orðinn 15ára gamall sem hann fór að æfa golf að miklum krafti og ákveðni. Þetta byrjaði frekar óvenjulega, móðir (atvinnukona í golf) hans var að fara að keppa í golfmóti og hann bauðst tila ða vera caddy hjá henni. Eftir hvern hring fékk hann svo að fá kylfurnar lánaðar og varð alltaf betri og betri í hvert skipti sem hann spilaði. Á þessum tíma grunaði móður hans náttúrulega ekki að hann ætti sienna eftir að verða einn af bestu kylfingum heims. Tveimur árum sienna var Greg Norman 17ára og orðinn góður kylfingur og spilaði jafnframt hringinn undir par eða betra að meðaltali. Næstu árin var hans svo var hann svo PGA “trainee” og spilaði í mótum um alla Ástralíu áður en hann gerðist atvinnumaður árið 1976, aðeins sex árum eftir að hafa verið caddy hjá mömmu sinni. Hann var síðar fyrsti kylfingurinn í sögu PGA-túrsins til að vinna meira en $10.000.000 á ferlinum, einng hafði honum hlotnast Arnold Palmer verðlaunin þrisvar sinnum! En toppurinn á ferlinum var engu að síður þegar hann vann British Open tvisvar árin 1986 og 1993. Hann vann fyrr mótið með fimm höggum á næsta mann ( Gordon Brand) og á seinna mótinu vann hann Nick Faldo með tveimur. Samtals hefur Greg Norman nú unnið 86 atvinnumanna sigra um allan heim, þar meðtalið 18 á PGA túrnum. Hann hefur 29 sinnum náð að vera meðal 10 efstu á stórmótum (Masters Tournament, U.S. Open, British Open, PGA Championship) eða meira en 38% af þeim sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur meira að segja hannað sína eigin fatalínu (golfföt) sem hægt era ð kaupa á ýmsum stöðum eins og t.d. hjá Edwin Watts. Allaveg nú er hann orðinn 53ára og nýtur bara lífsins eins og flestir millar gera. Ég ætla að vona að ykkur hafi þótt þetta skemmtilega lesning.