Já, þetta er óneitanlega frekar svakalegt. Ég er með 15 tög á minni síðu og taldi það vera í það mesta. Ég held reyndar að leitarvélar hafi einhverskonar vörn gegn svona misnotkun, það er að segja þetta eykur ekki líkurnar á því að síðan finnist. Leiðréttið mig endilega ef ég man þetta skakkt.