gsteinn: Davíðsdýrkun í mér ??? Ég minnist ekki orði á Davíð í þessari grein minni !!!!!!! Heldurðu að allir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn dýrki Davíð. Ég vil minna á það að Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið langstærsti flokkurinn, löngu áður en Davíð komst til áhrifa innan flokksins. Það mætti kannski athuga það hversu margir kjósi Samfylkinguna eingöngu útaf Ingibjörgu, af því að Ingibjörg er svo æðisleg, Ingibjörg er svo frábær, það er allt rétt, og hinn heilagi sannleikur sem frú...