Ef það er hollt fyrir lýðræðið að skipta um ráðamenn er þá ekki alveg eins hollt að skipta út maka reglulega, jafnvel þótt hann hafi reynst frábærlega. Ég sé enga ástæðu til þess að losa sig við Davíð, hann hefur staðið sig mjög vel, þótt auðvitað megi alltaf betur fara á ýmsum sviðum. Ég spyr þá líka á móti, er ekki meirihluti R-listans í borginni búinn að vera of lengi ?? En, nei, vinstri menn tala aldrei um það !!!