Sammála þér handicapped að mörgu leyti. Hins vegar þætti mér óréttlátt að láta forgjöf ráða. Það er ekki endilega þeir 20 forgjafarlægstu sem eru bestir hverju sinni. En það þarf virkilega að breyta þessu fyrirkomulagi, sjáið t.d. Heimsmeistaramótið í holukeppni, það er mun skynsamlegra fyrirkomulag.