kristo: Bókstafir eru ekki táknaðir beint í tölvunni, heldur er hverjum bókstaf úthlutað ákveðin tala í stöðluðum stafasettum( þau algengustu heita ANSI og Unicode ). Í þeim táknar t.d. talan 65 bókstafinn A. Þegar slegið er á staf á lyklaborðinu er bókstafnum breytt í viðkomandi tölu og hún send til tölvunnar. Forritið sem verið er að vinna í hverju sinni ræður síðan hvernig það meðhöndlar skilaboðin. Word myndi t.d. einfaldlega birta stafinn A, ef slegið er á hann á lyklaborðinu. Önnur...