Það fer náttúrlega allt eftir því hvað maður hefur að markmiði, gott í bulk að sjálfsögðu, ég myndi nú samt ekki ráðleggja 95 modeli að borða svona gríðarlega. Það er alltof mikið af kólesteróli í svona mörgum eggjum, kólesterólið er gott fyrir líkamann en ekki í svona miklu magni, frekar væri hægt að ráðleggja 5-6 eggjum og svo hægt að bæta nokkrum eggjahvítum við.