Segjum sem svo að ég taki beygjur á þriðjudegi og dedd á miðvikudegi og vilji svo taka þessar tvær æfingar aftur á laugardegi..

.. er þá mælt með því að ég taki þungt í bæði skiptin? eða ætti ég að taka þungt á þriðju og miðvikudeginum og svo bara létt á laugardeginum?

Sumir vilja meina að það að taka þessar æfingar þungt í bæði skiptin sé of mikið, en ég væri til í að fá ykkar álit á þessu.