sko, ég er að þyngja litla bróður minn, við förum i ræktina á hverjum degi og lyftum þungt og hann étur á fullu allan daginn ég er alltaf að elda fyrir hann allskonar kjötrétti sem ég sturta kjúklinabaunum útá og hann étur 2-3 egg á dag og whey protein alltaf eftir æfingar og síðan hálfan líter af nýmjólk á kvöldin með pasta sem hann étur áður en hann fer að sofa, og siðan étur hann alltaf vel af kvöldmat sem er kjöt eða fiskur, i morgunmat fær hann sé yfirleitt hámark með hafragraut eða pasta, en hann vill ekki drullast til að þyngjast?

einhver tips?

Bætt við 27. desember 2010 - 03:19
siðan étur hann minnsta kosti hálfan líter af skyri yfir daginn!
Rap is something you do, Hip Hop is something you live! - KRS One