Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ást eða vani?

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ekki taka þessu illa en hefurðu einhverntímann verið ástfanginn en ekki bara skotinn í einhverri stelpu og svo byrjað með þessari sömu stelpu? Ef ekki þá get ég sagt þér að það fer ekkert á milli mála að ástin er til og það er æðislegt. Ef þú hefur hinsvegar verið ástfanginn þá ert þú þroskaðasti 13 ára strákur sem ég hef heyrt talað um, enn og aftur ekki taka þessu illa en ég er helmingi eldri en þú og næstu árin í þínu lífi eiga eftir að verða frekar viðburðarrík, þú skilur mig betur eftir...

Re: Lokunarhraði ???

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nei. Það er shutter lag sem þú heldur að ég sé að tala um, það er allt allt allt annað. Sko í ljósmyndun er þetta mjög einfalt. Þú ert að mynda ljós ekki satt? Ljósið fellur inn í myndavélina á filmu eða stafræna flögu og úr verður ljósmynd. Lokunarhraði er sá tími sem myndin er að takast! Ef ég tek mynd sem er með lokunarhraðanum í eina sekúndu þá sýnir hún ALLT sem gerist fyrir framan linsuna í eina sekúndu. Verður frekar hreyfð mynd skilurðu? Vatnsdropi frosinn… Ok þetta var bara dæmi....

Re: Hvað á ég að gera!!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í fyrsta lagi, næst þegar þú skrifar grein, notaðu línubil, það er ekkert smá erfitt að lesa þessa textaklessu. Í öðru lagi þá heyrist mér að hún sé mjög líklega hrifin af kærastanum þínum. Ég byggi þetta bara á eigin reynslu því ég hef sjálfur átt fullt af stelpu vinum og svona eftirá þá átta ég mig á því að það var alltaf eitthvað annað undir en vinskapur. Einu kvenkyns vinirnir sem ég á í dag eru annaðhvort skyldar mér eða gift mér.

Re: Kaupa myndavélar

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Held þeir selja Minolta í Fotoval í skipholtinu. Veit líka að sjónvarpsmiðstöðin er með nokkrar Minolta, getur verið að þeir séu með umboðið? Sjáið www.sm.is

Re: Digital myndavélar Kodak, Canon EOS, Fuji Finepix S2 Pro, Minolta Dimage 7Hi. Nikon Coolpix 5700 og Olympus E-20 á ó

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað er málið eða “the catch” eins og þeir segja á ensku? Er þetta stolið eða ertu bara svona klókur bissnessmaður. Annars eitt sem ég vildi þá vita… Ábyrgðarmál?

Re: Digital myndavélar Kodak, Canon EOS, Fuji Finepix S2 Pro, Minolta Dimage 7Hi. Nikon Coolpix 5700 og Olympus E-20 á ó

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað er málið eða “the catch” eins og þeir segja á ensku? Er þetta stolið eða ertu bara svona klókur bissnessmaður. Annars eitt sem ég vildi þá vita… Ábyrgðarmál?

Re: Ég var nú að fá mér ...

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mjög fín vél, ég átti þessa græju og var mjög sáttur, svo sáttur meiraðsegja að ég fékk bóluna og varð að fá mér stærri vél og seldi þessa besta vini mínum, sem er núna í skýjunum með þessa vél. Sko, nokkur ráð. Reyndu að taka sem mest á ljósopi 8, það er “sweet spot” á þessari linsu. Gerðu það með því að stilla á M á vélinni (í þessari stillingu ræðurðu bæði ljósopi og lokunarhraða) eða stilltu á A, þar seturðu ljósopið og svo stillir vélin lokunarhraðanum fyrir þig. Örugglega best að byrja...

Re: Lokunarhraði ???

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ekkert ódýrt sem myndi duga vel held ég því að ef þú vilt hafa einhverja stjórn þá þarftu að hafa stjórn á einmitt lokunarhraðanum. Lokunarhraði virkar einhfaldlega þannig að það er tíminn sem myndin er tekin á. Lokunarhraðar geta verið nokkar mínútúr (eins og næturskot tildæmis) eða kannski bara 1/4000 úr sekúndu (myndir sem sýna vatnsdropa frosinn tildæmis) Til að taka flottar myndir af snjóbrettum eða mótorhjólum þarftu að geta stillt þetta á örugglega 1/500 úr sekúndu og linsu sem er...

Re: Canon EOS D10

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í fyrsta lagi, hvað er Canon EOS D10? Einver ný myndavél sem ég hef aldrei heyrt um. Allavega á ég 10D vél og ég ætla gera ráð fyrir því að þú eigir við hana. 1. Alltaf taka í bestum gæðum. Ef þú veist ekki alveg hvað RAW er bíddu þá aðeins með að skjóta því. Byrjaðu á að taka JPEG+FINE og vendu þig svo á að taka eina og eina RAW þangað til að þú áttar þig betur á hlutunum. Stórar myndir segirðu? Þú gætir prentað mynd úr 10D á húsvegg eða risastórt auglýsingarskilti, hún yrði fín svo...

Re: cat stevens - cats in the cradle ( textinn)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Meinarðu Ugly Kid Joe útgáfunni? Ég veit ekki til þess að Guns N´ Roses tóku þetta en Ugly Kid Joe coveraði þetta lag og var mjög vinsælt hérna á klakanum snemma síðasta áratug.

Re: Ljósmyndir lagaðar í tölvu

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég veit að flestar flögur ráða ekki við meira en 8 bita á lit og útaf mosaic hönnun á þessum flögum þá fá þær “lánaða” liti frá nágrönnum sínum. Grænn pixel mælir bara grænann og tekur svo við rauðum og bláum gildum frá nágrönnum sínum og reiknar út gildi á litnum. Brúnn er tildæmis mjög erfiður að ná alveg réttum. Hinsvegar eru flestar DSLR vélar með 12 bita raw skrár, eins og Fuji S2, Nikon D100, Canon 10D og flestar eldri vélar líka eins og Nikon D1 sem kom út 99 og margar fleirri. Ég...

Re: Reykingar eru skárri en þeir segja!

í Heilsa fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þau örfáu skipti sem ég er spurður um eld svara ég oftast “lít ég út fyrir að vera það heimskur að reykja?” eða eitthvað á þeim nótunum. Ég er ekkert að dissa þig, ég er mjög hrifinn af skoðanafrelsi og finnst ekkert nema gott um að þú skulir tjá þig um málið. Málið er bara að ég bara hreinlega skil alls ekki svona hugsunarhátt enda hef ég aldrei reykt, hef æft hlaup og finnst þetta það al viðbjóðslegasta sem fólk getur gert á almannafæri. Ég þoli reykingar mjög illa, ég get tildæmis ekki...

Re: Ljósmyndir lagaðar í tölvu

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sammála með “Dynamic range”. Veit ekkert hvað þetta heitir á góðri íslensku. Well ég trúi allavega því að þetta á væntanlega eftir að fara vel framúr filmu í framtíðinni þegar þeir hækka bita tölurnar. Núna eru flestar stafrænar bara með 8 bit á lit (rgb) og photoshop 7 styður eiginlega bara 8 bit, varla hægt að gera nokkurn skapaðann hlut með 16 bita mynd. Ég hef samt heyrt að photoshop 8 sem á að koma í haust styðji betur við 16 bita myndir. Hefur einhver heyrt eitthvað um þetta?

Re:

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nokkuð sammála með að margar eru undirlýstar en ég fíla mjög litríkar landslagsmyndir, mér finnst það bara eiga saman, sterkir fallegir litir og landslag, rétt eins og að mér finnst portrett eiga í 90% tilvikum að vera svarthvítar. Bara mín skoðun og mér finnst næstum allar myndirnar vera mjög flottar, vildi óska þess að ég fengi tækifæri til að gera svipaða hluti með þyrlu í þessum tímaramma, ég væri í himaríki. Hversu margir hafa prufað loftmyndun? Ég hef farið nokkrum sinnum í lítill...

Re: Ljósmyndir lagaðar í tölvu

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er alsekki sammála pesimanni. Hvernig heldurðu að þetta sé gert í glanstímaritum, tískuljósmyndarar og flerri? Fyrir mér er þetta bara verkfæri til að framkalla enn betri myndir og það er það sem skiptir lang mestu máli að mínu mati. Ég á sjálfur Canon 10D vél og hún eins og flestar pro DSLR vélar vinnur þannig að hún er með lægri contrast og sharpness, ætlast er til að þú gerir þetta eftirá í forritum eins og photoshop þar sem þú getur aldrei “af-skerpt” myndir eða minnkað contrast...

Re: Gísli Marteinn Baldursson

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Mér er alveg slétt sama hvort maðurinn sé að rugla eitthvað eða er hlutdrægur. Mér finnst hann hinsvegar með leiðinlegri mönnum, hann minnir mig á svona fífl sem talar í símann í bíó, ég þekki manninn ekki neitt en hann virkar mjög snobbaður og tilgerðarlegur, svona ekta borusleikja. Ég barasta skil ekki hvað sér skemmtilegt við manninn?

Re: bóka gagngrýni

í Tolkien fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hann var 50 ára þegar hann fór. Bilbo semsagt 128.

Lol!!!

í Rokk fyrir 21 árum
Okei… Hef ekki hlegið svona mikið lengi :o) Vorkenni samt stráknum, hlýtur að vera með hörku þynnku eftir svona svakalegt fyllerí og sýrutripp.

Re: Vantar góð ráð ??

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Ég fann þessa vél á dpreview um leið og ég sá myndina af henni. Sko… mér sýnist þetta vera D-620L, sumar myndavélar heita 2 nöfnum og eru þá með eitt í evrópu og hitt í USA eða eitt í Japan og eitt í restinni af heiminum. Sjáðu linkinn að neðan. Allavega er 620L með 5 mynda buffer. Eina ástæðan fyrir því að ég er að “böggast” yfir nöfnunum er til að hjálpa þér að kaupa aukahluti, þá ættirðu að geta keypti aukahluti á 620L og þeir ættu að virka en ef þú veist eitthvað meira um þetta ætla ég...

Re: Vantar góð ráð ??

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Ok einhverja hluta vegna vill þetta stafabil á milli “c2500” og “l” endilega vera þarna, strikið það í burtu og þá virkar þessi slóð… (skilidiggi, klóra í hausinn og labba í burtu)

Re: Vantar góð ráð ??

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Linkurinn á myndavélina var misheppnaður, átti að vera -> http://www.dpreview.com/reviews/specs/Olympus/oly_c2500 l.asp

Re: Vantar góð ráð ??

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Jonr segir þetta eiginlega alltsaman. Þegar talað er um SLR er það Single Lens Reflex eins og hann segir en þetta er oftast notað við myndavélar sem þú getur skipt um linsur á, ég hef oft heyrt talað um myndavélar eins og þínar sem “SLR-like” útaf speglinum. Kelvin er eins og Jonr talar um hiti á ljósi. Þegar þú tildæmis tekur mynd þegar það er skýjað og notar 3000k á myndavélinni verður myndin frekar blá og rauð ef þú notar kelvin 6500 og tekur myndir innandyra við ljósaperu lýsingu. Það er...

Re: EOS 10D, mitt álit

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Sko… Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en vinur minn sagði mér að þú getur keypt Hasselblad bak sem er stafrænt, borgar einvherjar milljónir fyrir nokkur ár og alltaf þegar þeir uppfæra, ss. búa til nýtt bak með hærri upplausn færðu það bak “ókeypis”, einhverskonar áskrift og þá ertu líka með medium format. Bara spurning um að selja húsið :o) Væri samt ekkert vitlaust að bíða, það kemur örugglega fullframe vél fyrir svipað verð eftir örfá ár (ég er bara að giska, hef engar upplýsingar...

Re: Verslun á netinu?

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Gætir talað við þá í Fotoval í skipholti 50B eða Beco á langholtsveginum, þú færð nikon í báðum búðunum svo að þau gætu reddað þér hleðslutæki. Gæti samt ekki verið nóg að fá bara nýja rafmagnssnúru en ekki nýtt hleðslutæki?

Re: EOS 10D, mitt álit

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Ég er alveg sammála með vélina, stakasta snilld að mínu mati og ég gæti ekki verið sáttari við hana, að vísu er ég ekki alveg jafn sáttur við 1.6x “margföldunaráhrifin” þar sem ég er svolítið hrifinn af landslagsmyndum en ég vissi það áður en ég lét vaða og hingað til þá hefur 20mm linsa dugað fyrir þessu “víðu” skot. Ég zooma bara með fótunum í staðinn eða reyni öðruvísi skot en ég myndi gera ef ég væri með “full frame” Góð grein Kobbi en bara ein villa, það er þarf ekki að bíða eftir því...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok