Ég hef mikið verið að spá í að versla mér hluti í gegnum netið og þá bara af “stóru” síðunum eins og amazon.com eða bhphotovideo.com eða adorama.com. Hefur einhver reynslu af þessu, ég veit að það þarf að borga vask af þessu þegar þetta kemur til landsins en þetta er samt svo mikið ódýrara, sérstaklega núna þegar dollarinn er á 75 kall.

Veit bara ekki alveg hvort ég þori að treysta á þessi fyrirtæki…