Ég var að spá í því hvort það er til ást eða er þetta bara vani?
Þið veljið ekki fjölskylduna ykkar en þið búið með þeim og elskið það svo stundum jafnvel án þess að gera ykkur grein fyrir því.
T.d. Ef að þið búið með manni/konu í sona 1-2ár og eitthvað kemur fyrir eða sá eða sú deyr þá grátið þið og eruð hrygg. Þótt að þið haldið að þið hatið hann.
Ég hef nú svosem ekkert vit á þessu, 13 ára og PLÍS ekki vera að gagnrýna það að ég sé að senda þessa grein inn, fólk á þessari síðu nær allt niður í 10 ára svo að…
En viljiði segja mér, Er eikkað vit í þessu?
Eða hvað haldið þið?