Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Thuram til United?

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Hmm, ég vona nú að hann sé ekki á leiðinni til United. Ég las á einhverjum fréttavef í vetur að sést hefði til Thuram's og Arsene Wenger (framkvæmdarstjóra Arsenal), þar sem að þeir voru að tala saman á veitingstað á Ítalíu. Þannig að ég held að hann sé á leið til Highbury. Btw. eru ekki 23 miljónir punda frekar mikið fyrir þennan mann ? Er hann ekki 28 ára eða eitthvað ?

Re: Saluki

í Hundar fyrir 23 árum
Hehehehe, hvernig væri það já .. fara að rækta þá. Veistu hvort að það sé of kalt fyrir þá hérna á Íslandi ? Þei eru náttúrulega arabískir .. spurning hvort að greyjin frjósi ekki bara.<br><br>Zallý

Re: Valdníðsla

í Hundar fyrir 23 árum
Ég held að þessum hvolpum verði ekki lógað, allavega vona ég það. Þeir hefðu getað lógað þeim ef að þetta hefði ekki komið í fjölmiðlana, en ég held að flestir hafi mikla samúð með tíkinni, hvolpunum og auðvitað eigandanum, þannig að almenningsálit vegur held ég þyngra en vilji og heimska svokallaðra ráðamanna þjóðarinnar. Sameinumst nú og sendum Guðna póst og sýnum honum að okkur sé ekki sama! Að refsa hvolpum sem eru ekki einu sinni fæddir er þvílík grimmd, og ég tala nú ekki um hvernig...

Re: Hræðileg ferð til dýralæknisins

í Hundar fyrir 23 árum
Þegar hundar eru með svartar klær þá sér maður ekki hvar kvikan er, og það er meiri hætta á því að klippa upp í kvikuna. Þegar hundar eru með hvítar/glærar klær þá sér maður kvikuna í gegnum þær og það er ekki eins erfitt að klippa þær :)

Re: Hræðileg ferð til dýralæknisins

í Hundar fyrir 23 árum
Hún geltir á allt og alla, hún verður að vera með hann, annars er hún geltandi allan sólarhringinn, því miður, en ég er ekki mikið með hann á henni, nóg að sýna henni hann, þá hættir hún.

Re: Mér er spurn...

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Hver nennir að horfa á það .. er það ekki stabílt á hverju ári að þeir taki við þessari blessuðu dollu .. <br><br>Zallý

Re: Vantar smá hjálp!

í Börnin okkar fyrir 23 árum
Þú þarft já að vera handviss um að þú getir treyst pabbanum til að hugsa vel um þau, og jafnframt til að skila þeim aftur til þín. Þú þarft líka að gera þér grein fyrir því að þetta er mikil röskun á högum þeirra, og þau munu án erfitt eiga svolítið erfitt í nokkrar vikur þegar þau fara til pabba síns og jafnframt þegar þau koma aftur til þín. En þú ert að gera þetta fyrir ykkur .. þannig að ef að þú veist að þú færð þau til baka .. then go for it! Ekki allar einstæðar mæður það heppnar að...

Re: Nú er hún farin

í Hundar fyrir 23 árum
Æ það var leitt að heyra :( En 13 ára, það er bara þónokkuð hár aldur hjá hundi. Vona að hún hafi fengið að fara fljótt :/ <br><br>Zallý

Re: Kennarinn eða kenningin?

í Heimspeki fyrir 23 árum
Er ekki bara málið að finna gott jafnvægi og fylgja báðu? Það er alltaf pláss fyrir eina túlkun enn á hlutunum, og gott að heyra hvernig aðrir hugsa. Eða það finnst mér, maður er allavega aldrei of góður til gefa einhverju öðru séns.

Re: Erfitt að vera reiður ..

í Börnin okkar fyrir 23 árum
Börn muna allt sem sagt er, svo var hún ekkert að vera dónaleg held ég .. henni fannst hún bara vera með stór brjóst .. :( En ég er að vinna í því að kenna henni að tala ekki svona hátt ;D<br><br>Zallý

Re: Tilgangslaus trú?

í Heimspeki fyrir 23 árum
Ef að menn trúa ekki á Guð þá fara þeir auðvitað ekki til heljar, því að helvíti eins og það er í kristinni trú er held ég ekki til í neinni annari …. Eða það held ég ;D<br><br>Zallý

Re: Er ég skrýtin?

í Börnin okkar fyrir 23 árum
Ef að þú hefur ekki áhuga á að eignast barn strax þá skaltu svo INNILEGA sleppa því. Börn umturna lífi manns, en það er undir manni sjálfum komið hvort að manni finnist það til hins betra eða verra. En þegar og ef að sá tími kemur að þig langar að eignast barn, þá held ég að eftir alla spennuna á meðgöngunni verði þér nokk sama hvort kynið það er. Allar hugsanirnar sem fljúga í gegnum hugann á meðgöngunni gera það að verkum að í langflestum tilfellum er það nóg að barnið sé lifandi og...

Re: Týndur Hundur..

í Hundar fyrir 23 árum
Rosalega fallegt af þér að gera þetta, vildi að fleiri tækju þig til fyrirmyndar. Ég vona að þú komir honum til eigendanna sem fyrst, ef ekki láttu okkur þá vita, kannski vill einhver hérna eiga hann. Þú getur líka farið með hann til dýralæknis og látið athuga hvort að hann sé örflögumerktur, þá er hægt að vita hver á hann.

Re: Skilaboðaskjóðan með kjaft...

í Tilveran fyrir 23 árum
Þetta kom fyrir hjá mér líka um daginn, varð skíthrædd og slökkti bara á huga :( Agressív síða sko *dæs*<br><br>Zallý

Re: Setan uppi eða niðri?

í Tilveran fyrir 23 árum
Mér finnst a deafault eigi hún nú bara að verða alveg lokuð, finnst það bara snyrtilegast af öllu mögulegu ;D<br><br>Zallý

Re: Er dauðinn slæmur? ...og fleiri pælingar

í Heimspeki fyrir 23 árum
Ég held að þetta slæma við dauðann, allavega í ´mínum huga er það að rotna, það er ekki beint kræsilegt að hugsa til þess að vera étinn af ormum … Svo líka er ég ekkert viss um að vera dáin þegar ég er krufin eða jarðsett, er sjúklega hrædd um að vera kviksett. Eitthvað sem ég verð eilla að komast yfir þar sem að ég mun jú deyja some day ;D En já, ég er sammála með hitt, líknardráp ættu að leyfa, finnast þau mannréttindi. Og ljóð .. vá að KENNA túlkun, það er ekki hægt að túlka ljóð vitlaust...

Re: Ég ætla

í Heimspeki fyrir 23 árum
Ég held að ef að “ég ætla” verði tekið niður þá losni maður við helling af einhverjum sem engann áhuga á á þessu enn eru að svara bara uppá að pirrast í fólki og skapa móral, en þá þyrfti sennilega líka að sleppa könnuninni :( En efni í “ég ætla” *pæl* Hverjir ætla upp í sveit í sumar að hugsa Hverjir ætla að lesa heimspeki Sókratesar Hverjir ætla vera sinni heimspeki og skoðunum trúir En smá pæling .. lesa ekki fæstir það sem stendur í ég ætla dæminu ? Er ekki bara klikkað á og farið á...

Re: vá.....þetta er ótrúlegt

í Rómantík fyrir 23 árum
Það er oft eitthvað svo spennandi við ferskt kjöt .. En hvorum viltu eyða ævinni með ? Og þessi nýji, eftir hverju er hann að leita? Er hann einhver sem bara verður “old news” eftir nokkra mánuði? Ég held að innst inni vitir þú hvorn þú vilt, þú þarft bara að manna þig upp í það að segja sjálfri þér það ;D<br><br>Zallý

Re: Rómantískast

í Rómantík fyrir 23 árum
Ég vildi að það væri hægt að klóna svona kallmenn ;D

Re: Jesú heimspekingur?

í Heimspeki fyrir 23 árum
Mér finnst hann frekar bara vera snillingur frekar en heimsspekingur :) En þessu maður hlýtur að hafa verið til, bara spurning hvort að hann hafi virkilega verið sonur Guðs .. Sumar sögurnar í nýja testamenntinu voru skrifaðar 200 árum eftir dauða hans, við vitum nú hvernig sögur magnast með tímanum, þannig að hann kannski var ekki svona eins mikið æði og sögurnar segja. En allar sögur byrja víst útaf einhverju, þannig að já .. hann var til .. en hver var hann *pæl*<br><br>Zallý

Re: Heimspeki í sinni einföldustu mynd

í Heimspeki fyrir 23 árum
úff, ég á nú ekki eftir að geta sofnað eftir að hafa lesið þetta, núna er ég OF mikið að hugsa!<br><br>Zallý

Re: Besta setning sögunnar.

í Heimspeki fyrir 23 árum
Þær eru eiginlega 2 hjá mér .. Aðra sá ég einhverstaðar og veit ekkert hver sagði þessa setningu fyrst .. Hún er allvega svona: Don't qoute a poem, be a poem Og hin er eftir eina mestu hetju í mínum huga ever, Helen Keller, og sú setning hljómar svona: Ef að hamingjan lokar einum dyrum opnast aðrar; en oft horfum við svo lengi á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær sem standa okkur opnar. Bý svo vel að eiga góða bók um þetta, Eftirminnileg orð, hún er full af svona “kvóts” mæli með henni =)...

Re: Eyrnabólga

í Hundar fyrir 23 árum
Svona í sambandi við þetta .. Er það rugl í mér eða á að klippa hár innan úr eyrunum á hundum sem eru mikið loðnir í eyrunum, og þá sennilega með lafandi eyrú líka (loftar sennilega nóg um eyrun á þeim sem eru með uppstæð eyru) Ef að einhver veit þetta .. þá má segja mér =)

Re: Hengingarólar, ekki sniðugar

í Hundar fyrir 23 árum
ówell, en mér finnst samt sko .. þó að þær séu ekki hættulegar ef að þær eru rétt notaðar bara eins og þær meiði hundinn :/ Kannski vitleysa í mér, en allavega er ég ósátt við þær. En skoðanirnar eru eins margar og fólkið er margt ;D og til þess erum við hér :) gaman að sjá hvað margir hafa álit á þessu, og líka gott að heyra jákvæðar sögur af þessum ólum. Maður vildi nú stundum að dýr gætu talað hehehe, þá væri hægt að skera úr um MÖRG mál :)

Re: Gelt ..

í Hundar fyrir 23 árum
Nei, ég hef reyndar ekki talað við þjálfara útaf þessu, en það fer að líða að því. Hún geltir stundum í leik, en það er allt öðruvísi gelt, mikið meira svona glaðlegra, en með hinu geltinu sem er meira svona “agressívara” þá urrar hún oft líka. :/ Allavega eru nágrannarnir alveg að gefast upp á þessu, bý sko í blokk, þannig að ef að þjálfari getur ekki aðstoðað mig með þetta verð ég að láta hana fara :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok