Hæ…Davíð heiti ég og ég á heima í fellahverfi í breiðholti
ég var í göngutúri með hundinn minn *poodle* í eillífardalnum
og þar sá ég lítinn allaveginn ég held þetta sé poodle/terrier
en hann var á rölti þarna aleinn og ég ákvetti að ná honum og
bíða í svona hálftíma og gá hvort eigundurnir myndu láta sjá sig
en engin var á ferli þannig ég tók hann heim og greyið litla drakk
og drakk og át rosalega mikið þannig ég býst við að hann hefur verið týndur dálítið lengi…En greyið bíður hérna heima hjá
mér og er ábyggilega smá hræddur,en ég vona allaveginn að eitthver hér veit af hver eigi þennan litla sæta hund,það er alveg hræðilegt að týna hundum…upplýsingar fyrir neðan

Tegund: Held þetta sé poodle/terrier er ekki viss
Litur: svartur
Kyn: Karlkyns
Annars þið getið náð í mig í þessi númer
s:5574978
gsm:6944528
Nafn:Davíð