Halló.
Ég er karlmaður sem hef verið að íhuga klósettsetu-vandamálið nýlega.
Á setan að vera uppi eða niðri?
Ef ég hef hana uppi, síðan kemur konan og setur hana niður, hvernig á hún þá að snúa sem “default”?
Konan segir: Þú settir hana upp.
Ég segi:Já, ég setti hana upp. Ættir þú þá ekki að setja hana niður?
Ég veit að þetta er lítið mál, en verður þó oft að stóru máli og svo virðist sem margir hafi álit á þessu. Verst að þú finnur sjaldan karl og konu sem eru á sama máli.