Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: Fjárans fíflið!

í Kettir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er í EÐLI katta. Það er alger óþarfi fyrir fólk að leika svona eftir. Ef kettir sjá mús þá reyna þeir að drepa hana, ef ég sé dýr sem er minna en ég, þá get ég alveg sleppt því að reyna að drepa það. Þetta er grundvallarmunurinn á mönnum og öðrum dýrum, þau láta eðlið ráða, við getum tekið ákvarðanir og ég vill hvetja fólk til þess að taka ákvörðun, sem þarf ekki að innihalda kvalir og/eða dauða. Ef ekki, erum við þá eitthvað skárri en dýrin?

Re: Fjárans fíflið!

í Kettir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það ætti ekki að leyfa þér að umgangast dýr. Við þennan lestur fékk ég helst á tilfinninguna að þú værir þroskaheft(ur), eða a.m.k með andlegan þroska á við kött. Þegar þú heldur á fullvöxnum ketti á hnakkadrambinu, þá snýst hann auðvitað til varnar, öll dýr snúast til varnar, til dæmis þú sem sparkaðir í greyið köttinn þegar hann beit þig eftir að þú hafðir meitt hann. Eini munurinn er sá að þú ert einhvers konar manneskja (geri ég ráð fyrir, þrátt fyrir ómanneskjulegar aðferðir þínar við...

Re: 5 bestu gítarleikarar, trommarar og söngvarar

í Gullöldin fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Er bara enginn millivegur á milli sugababes og creed annars vegar og rolling stones og bítlanna hins vegar? Minn listi væri annars… Gítar: 1. Jimmy Page (Led Zeppelin) 2. Graham Coxon (Blur) 3. Ritchie Blackmore (Deep Purple, Rainbow) 4. Omar Rodrigues-Lopez (At the Drive-In, The Mars Volta) 5. Jimi Hendrix Tromms: 1. John Bonham (Led Zeppelin) 2. Jimmy Chamberlin (The Smashing Pumpkins, Zwan) 3. Dave Lombardo (Slayer) 4. Jon Theodore (Eingöngu vegna frammistöðu sinnar á De-Loused in the...

Re: The Mars Volta - De-Loused in the Comatorium

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Take the veil cerpin taxt er minn uppáhaldshluti plötunnar! …Hvernig geturu sagt að lag númer 4 (sem er ekki lag) sé betra en þessi rokkfantasía sem cerpin taxt er?

Re: Alvöru popp- þær eru að koma =)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
getur tónlist alls ekki verið flott nema að þeir sem semji lögin flytji þau sjálfir? prófaðu bara að hlusta á lögin óháð því hverjir eru að flytja, skiptir það einhverju máli? ps. ég er enginn FM-poppari, ég hlusta nær eingöngu á þannig tónlist að höfundar flytja sína tónlist sjálfir… og spila meira að segja á hljóðfærin sjálfir. 95% af þeirri tónlist sem ég hlusta á er frekar hart rokk, en ég er bara opinn fyrir öllu, ekki bara öllu nema…(einhverju)… …ég heyrði meira að segja fínt reggílag...

Re: Hvaða band á að koma 2004 ?

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Radiohead - The Mars Volta - System of a Down - PIXIES þetta eru þau bönd sem mér langar mest að sjá.. af þeim sem ég hef aldrei séð áður… (búinn að sjá flest svona frekar stór rokkbönd sem eru í gangi í dag, sexfaldur Roskilde-fari)

Re: Mikilvægi fíkniefnaumræðunnar

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég var bara að meina að ef yfirvöld finnst þeim vera svo knúin til þess að berjast gegn þessu, er þá ekki betra að þeir fái nýja fjármagnsuppsprettu heldur en að níðast endalaust á skattpeningunum okkar? það væri nú fínt að hafa nægilegt fjármagn til sjúkrahússreksturs….

Re: Alvöru popp- þær eru að koma =)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég myndi oftast vera sammála þér… Ég hlusta voða lítið á popp en mér finnst Sugababes samt vera ágætar… a.m.k. singlarnir.. Ég hef bara orðið fyrir einhverri poppvakningu sl. ár, ég er farinn að fíla Justin Timberlake o.þ.h. (þó svo að hann sé aðeins að ljá snillingunum í the Neptunes rödd sína) Mín uppáhaldsbönd eru samt ennþá á borð við The Mars Volta, Radiohead, Flaming Lips, The Rapture, Dimmu Borgir og þess háttar… Mér finnst bara stundum vera óþarfa fordómar gagnvart popptónlist hjá...

Re: Mikilvægi fíkniefnaumræðunnar

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Er ekki betra að ríkið fái ágóðan af kannabissölu í landi frekar en dílerar eins og við þekkjum þá í dag? Væri ekki hægt að nota þann pening til þess að einbeita sér að því að uppræta harðari eiturlyf? Það er líka hægt að drekka sig í hel á tveimur dögum, það er ekki hægt að reykja sig í hel með kannabisefnum, nema kannski ef mar reykir 10kíló á sólahring, en það getur engin maður gert…

Re: Santana a roskilde

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hann er hæfur, en leiðinlegu

Re: Lakers ströggla

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
tími Sacramento er kominn. Núna eru þeir efstir í deildinni, 2,5 leikjum á undan næsta liði (Lakers). Þeir taka þetta í ár, vonandi verður Webber kominn aftur í úrslitakeppnina… Áfram Sacramento!

Re: Pixies koma aftur saman..

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þá neyðist maður til að fara að sjá þau, engin afsökun dugar…

Re: Iron Maiden

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mínar Maiden-greinar: Part 1: http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=47803 Part 2: http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=47849 Part 3: http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=48092 takk fyrir.

Re: Réttlætanlegt.

í Kettir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ekki þú heldur, ef þú pælir í því… ekki neitt okkar gegnir neinum sérstökum tilgangi í “lífríkinu”. við eigum öll sama tilverurétt, hvort sem við göngum á tveimur eða fjórum fótum. Sá getur ekki sætt sig við það er augljóslega hættulegur hinu “siðmenntaða” samfélagi.

Re: Nýtt á Roskilde!!!

í Rokk fyrir 21 árum
er það ekki 29.apríl?

Re: Gítarleikari af guðs náð!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hendrix er brjálaður en mér finnst alltaf Jimmy Page úr Led Zeppelin vera aðeins betri!

Re: Metallica og Iron Maiden á Roskilde Fest. næsta sumar!!!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég fíla ekki 90's metallica en ég sá þá '99 og þeir lifa bara enn á fornri frægð, spiluðu mest eldgömul lög og það var mjög gott, það voru góðir tónleikar, en ekkert miðað við Iron Maiden 2000!

Re: Metallica og Iron Maiden á Roskilde Fest. næsta sumar!!!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er líka að fara í fimmta skiptið og sjá bæði þessi böndi í annað skiptið! Ég fór ‘99,’00,'01 og ‘02… og bráðum ’03!

Re: Hugsið hugsunina til enda

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
finnst þér eitthvað skrítið að ég treysti frekar eigin reynslu?

Re: Hugsið hugsunina til enda

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég trúi eigin reynslu, ekki einhverri tölfræði reiknuð af einhverjum köllum útí bæ.

Re: Er það bara ég eða eru Bítlarnir ömurlegir?!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
mér finnst nú bara að maður megi skrifa greinar eins og maður vill um það sem maður vill. ég virði bítlana, en hef ekkert sérstaklega gaman af þeim og mér finnst eins og að sumir hérna séu beinlínis bara að ráðast á greyið manninn fyrir það eitt að segja skoðun sína (+ það að þetta er nú bara korkur, ekki grein). Það er farið að votta fyrir smá fasisma hér… Robert Smith úr the Cure fílar örugglega bítlana líka, þýðir það að ég verði að gera það af því að ég fíla Cure? Mér yrði nokk sama þótt...

Re: Er það bara ég eða eru Bítlarnir ömurlegir?!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
má ekki einhver hafa e-ð á móti bítlunum? ég fíla þá ekki, fatta ekki hvað er svona sérstakt við þá. Ok þeir voru frumkvöðlar og blablabla, en margir hafa komið á eftir og gert miklu, miklu betri tónlist.

Re: Er það bara ég eða eru Bítlarnir ömurlegir?!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
heyr heyr!

Re: hvað ertu að hlusta á í dag

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sigur Rós - ( ) Slayer - Reign In Blood Fugazi - The Argument Manowar - Warriors Of The World Emperor Penguin - Shatter the Illusion of Integrity… Yeah! Yo La Tengo - And I Can Hear The Heart Beating As One (enn og aftur!)

Re: Hugsið hugsunina til enda

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú virðist nú ekki hafa mikið vit á þessu, kannski hefur lesið einn eða tvo Jafingjafræðslubæklingar eða eitthvað, en nánasti vinahópur minn er um svona 10-15 manns og við höfum ALLIR reykt talsvert af hassi og aðeins EINN okkar fór í sterkari efni yfir eitt sumarið, en ekkert meira en það. Þannig að mín reynsla segir mér allt annað en að hass leiði út í sterkari efni, eitthvað frekar en áfengi. Hass yfir alkóhól. Það má drekka á Roskilde, maður þarf ekki að smygla neinu áfengi inn. Ég var...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok