Ný bönd hafa verið tilkynnt á síðustu dögum og ber þar helst að nefna Massive Attack og Zwan, nýju hljómsveit Billy Corgan og spila þær báðar á sunnudeginum 29.júní.

Bara láta ykkur vita…

sjáumst á Roskilde (5. árið mitt í röð!!!!:) )