Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smokey
Smokey Notandi frá fornöld Karlmaður
1.796 stig

Bulletproof (35 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Eftir smá greinarhlé er ég kominn aftur. Það er nokkuð langt síðan ég rakkaði eitthverja mynd niður þannig að Bulletproof er tilvalið fórnarlamb. Titill:Bulletproof Framleiðsluár:1996 Leikstjóri:Ernest R. Dickerson Aðalleikarar:Damon Wayans, Adam Sandler, James Caan Lengd:Virðist vera lengri en hún er. Genre:Crap Hefur eitthver hérna séð myndina Road 666? Eins og margir vita endaði hún á myndbandi hér á klakanum. Ef þið mynduð kíkja á hulstrið af henni, þá kæmi svona ughhhh kippur í ykkur....

BAFTA verðlaunin (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hér eru tilnefningar fyrir bresku BAFTA verðlaunin. Copy Paste-að af www.aint-it-cool-news.com Best film Amelie A Beautiful Mind The Lord of the Rings Moulin Rouge Shrek Alexander Korda award for the outstanding British film of the year Bridget Jones's Diary Gosford Park Harry Potter and the Philosopher's Stone Iris Me Without You David Lean award for achievement in direction Amelie: Jean-Pierre Jeunet A Beautiful Mind: Ron Howard Gosford Park: Robert Altman The Lord Of The Rings: Peter...

Batman Returns (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Titill:Batman Returns Framleiðsluár:1992 Leikstjóri:Tim Burton Aðalleikarar:Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer, Chrisopher Walken Lengd:ca.125 min Fyrsta Batman myndin hlaut frábæra dóma hjá gagnrýnendum og almenningurinn var einnig mjög sáttur við þá mynd. En ég er víst eitthvað ósáttur við fyrstu Batman myndina. Hún var myrk, en hún var ótrúlega flöt og leiðinleg, og allt í allt var hún ekkert nema frábær frammistaða Jack Nicholson´s sem Joker. En þessi mynd hefur eiginlega...

Black Hawk Down (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Framleiðsluár:2001 Leikstjóri:Ridley Scott Aðalleikarar:Josh Hartnett, Ewan McGregor, Tom Sizemore, Eric Bana Lengd:ca. 144 Genre:Drama, War Síðan ég sá trailerinn fyrir BHD vissi ég að eikkhvað áhugavert væri hér í gangi. Þannig að snemma í gær ( 24 jan… ) sá ég auglýsingu fyrir forsýningu á BHD. Ég gjörsamlega trylltist af spennu og planaði allt fyrir stóra kvöldið. Svo mætti ég í Laugarásbíó með ónefndum hugara og varð ekki fyrir vonbrigðum. Eins og sumir vita er myndinni leikstýrt af...

Nas-Stillmatic (4 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fyrir 8 árum gaf Nas út einn albesta hip hop disk allra tíma, Illmatic. Mikil eftirvænting var eftir næstu plötu hans, It Was Written og ekki stóð hún undir væntingum. Sama sagan er með I Am, og hryllinginn Nastradamus. Það er eins og Jay-Z hafi komið honum almennilega af stað, þegar hann dissaði hann fyrr í sumar. Nú er hann kominn með nýja plötu, Stillmatic og er sjálfur kominn aftur í Nasty Nas form. Stillmatic byrjar á Introi ( Stillmatic ) þar sem Naz droppar einhverju feitu, “Ayo the...

Steven Seagal is mah nigga! (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ferill leikarans Steven Seagals hefur ekki verið glæsilegur. Í raun og veru hef ég ekki séð neina góða mynd með honum. Líklega besta mynd hans að mínu mati er Exit Wounds og gef ég henni *1/2 /****, og það segir mikið. Hann fæddist 10 Apríl, árið 1951 í Lansing, Michigan, USA, og bjó fyrir utan Detroit á uppvaxtarárunum. Þegar hann var 19 ára flutti hann til Japan til þess að læra bardagatækni eða eitthvað álíka. Hann hefur átt þrjár eiginkonur, og á víst 6 börn. Hann giftist fyrstu...

Clockers (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
CLOCKERS Framleiðsluár:1995 Leikstóri:Spike Lee Aðalhlutverk:Mekhi Phifer, Harvey Keitel, Delroy Lindo, John Turturro Lengd:ca. 129 min Genre:Drama Leikstjórinn Spike Lee hefur gert margar frábærar myndir ( Malcom X, He Got Game, Jungle Fever, Summer of Sam ) en hér finnst mér hann hafa toppað allt. Clockers er frábær og raunsæ mynd um líf eiturlyfjasala ( Strike-Mekhi Phifer ) sem vinnur fyrir Rodney ( Delroy Lindo ) sem segir að hann geti komist af götunum og farið að selja eithvað af viti...

Heavenly Creatures (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
HEAVENLY CREATURES Framleiðsluár:1994 Leikstjóri:Peter Jackson Aðalleikarar:Kate Winslet, Melanie Lynskey, Sarah Persei Lengd:ca. 98 min Genre:Drama, Crime Heavenly Creatures er stórkostleg mynd í alla staði. Hún er byggð á sannri sögu um tvær vinkonur Juliet Hulme ( Kate Winslet ) og Pauline Parker ( Melanie Lynskey ) sem smám saman missa tökin á lífinu, og búa hálfpartinn í fantasíu heimi. Foreldrar þeirra fara að taka málin alvarlegum augum og aðskilja þau. Þær tvær voru byggðar svo...

Sexy Beast (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
SEXY BEAST Framleiðsluár:2000 Leikstjóri:Jonathan Glazer Aðalleikarar:Ray Winstone, Ben Kingsley, Ian McShane, Amanda Redman Lengd:ca. 90 min Genre:Crime, Drama, Comedy Ég bjóst nú ekki við mjög miklu þegar ég sá þessa í local vídjósjoppunni minni, en ég ákvað þó að taka hana út af góðum dómum. Og ekki varð ég fyrir vonbrigðum. Þetta er frábær bresk glæpamynd af bestu gerð, full af kvikindisskap, dökkum húmor, spennu og ótrúlegum leik. Breskar glæpamyndir standa sig alltaf í stykkinu!...

The Terminator 1 & 2 (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hér ætla ég að fjalla um tvær úber kúl myndir, The Terminator og The Terminator 2:Judgement Day. THE TERMINATOR Framleiðsluár:1984 Leikstjóri:James Cameron Aðalleikarar:Arnold Schwarzenegger, Linda Hamilton, Michael Biehn Lengd:ca. 108 min Genre:Action, Sci-Fi, Horror, Thriller Það má með sönnu segja að þessi hafi komið James Cameron á stjörnuhimininn í Hollywood, enda engin furða. Þetta er algjör klassík! Ein af betri spennumyndum sem nokkurn tíman hafa komið út. Myndin fjallar um konu að...

Blade 2:Bloodhunt (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eins og flestir vita er Blade 2 framhald af vampýrumynd sem heitir einfaldlega Blade. Sú mynd var myrk, blóðug, spennandi, og gjörsamlega stútfull af hasar, en þó var myndin ekkert alltof gáfuleg. Nú er framhaldið nánast tilbúið og er maður að nafni Guillermo del Toro sem leikstýrir, en hann á að baki myndirnar The Devil´s Backbone ( 2001 ), Mimic ( 1997 ) og Cronos ( 1993 ), og á jafnframt að leikstýra Hellboy sem á víst að fara í sýningar árið 2003. Eins og í fyrstu myndinni fer Wesley...

Die Hard serían (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hér ætla ég að fjalla um uppáhalds hasarmyndaseríuna mína, Die Hard! Die Hard Framleiðsluár:1988 Leikstjóri:John McTiernan Aðalhlutverk:Bruce Willis, Bonny Bedelia, Reginald VelJohnson, Paul Gleason Lengd:ca. 131 min Ein rosalegasta hasarmynd allra tíma ( fyrir utan Terminator 2 )! Stórkostleg mynd þar sem Bruce Willis fer á kostum sem lögreglumaðurinn John McClaine, sem berst við hryðjuverkamenn í háhýsi í L.A. John McClaine kemur alla leiðina frá New York til að vera hjá konu sinni, og...

Árið 2001 (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hér er listi yfir allar þær myndir frá árinu 2001 sem ég sá á síðasta ári ( 2001 ). ATH. Sumar myndir af þessum lista voru frumsýndar í USA árið 2000 en svo á Íslandi 2001, þannig að maarr þarf að taka þær með. Scary Movie 2“CRAP” Double Take */**** The Watcher*/**** The Wedding Planner */**** Vertical Limit */**** The Tailor of Panama **1/2 /**** Rush Hour 2 *1/2 /**** Planet of the Apes *1/2 /**** Pearl Harbor */**** The One=ATH. The turd of the year Kiss of the Dragon **/**** The Gift...

From Hell (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
From Hell heitir nýjasta mynd Hughes bræðra og fjallar um rannsóknina á einum frægustu morðmálum allra tíma. Jack the Ripper, eða Kobbi Kviðrista var talinn hafa myrt fimm gleðikonur á a.m.k tíu vikna tímabili í London, árið 1888, en þrátt fyrir mikla leit náðist hann aldrei. Myndin ere víst byggð á sammnefndri skáldsögu, sem varð víst nokkuð vinsæld og vakti nýja hlið á málinu. Leikstjórarnir Allen Hughes og Albert Hughes hafa áður fyrr gert þrjár kvikmyndir, Menace to Society ( 1993 ),...

The Frighteners (25 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Framleiðsluár:1996 Leikstjóri:Peter Jackson. Aðalleikarar:Michael J. Fox, Trini Alvarado, Peter Dobson, John Astin. Lengd:110min Genre:Comedy, Horror, Thriller. Fyrst að ég ætla mér að sjá allar myndir Peter Jackson´s leigði ég þessa, núna áðan og varð ekki fyrir neinum vonbrigðum!Myndin fjallar í stuttu máli um Frank Bannister ( Michael J. Fox ) sem kallar sig paranormal investigator, hefur þá hæfileika að geta séð dáið fólk og talað við það eftir bílslys sem hann lenti í. Hann vinnur...

Se7en (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
SE7EN Framleiðsluár:1995 Leikstjóri:David Fincher Aðalleikarar:Brad Pitt, Morgan Freeman, Gwyneth Paltrow, Kevin Spacey Lengd:ca.123min Dauðasyndirnar sjö ( eða bara Seven ) er þrælmögnuð mynd, sem fjallar um tvo lögreglumenn, hinn reynda William Somerset ( Morgan Freeman ), og hinn unga David Mills ( Brad Pitt ) sem eltast við raðmorðingja á götum New York borgar. Raðmorðinginn sem er aðeins þekktur undir nafninu John Doe, fer heldur undarlegar leiðir í leit að fórnarlömbum. Hann fer eftir...

The Shawshank Redemption (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
THE SHAWSHANK REDEMPTION Framleiðsluár:1994 Leikstjóri:Frank Darabont Aðalleikarar:Morgan Freeman, Tim Robbins, Bob Gunton, William Sadler Handritshöfundur/ar:Stephen King, Frank Darabont Lengd:142min Þessi mynd er stórkostleg!Frábær kvikmynd byggð á skáldsögu Stephen King´s, og fjallar um bankamanninn og endurskoðandann Andy Dufresne, sem dæmdur er í lífstíðarfangelsi fyrir morð sem hann segist ekki hafa framið. Þegar hann lendir í steininum vingast hann við annan fanga, sem kallaður er...

The Godfather serían (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hér ætla ég að fjalla um eina bestu kvikmyndaseríu allra tíma. Francis Ford Coppola komst í guðatölu hjá mér eftir þessar stórkostlegu myndir. Allar þrjár rekja sögu mafíufjölskylduna Corleone, allt frá falli guðföðursins Don Vito, og til dauða sonar hans Michael. THE GODFATHER Framleiðsluár:1972 Leikstjóri:Francis Ford Coppola Aðalleikarar:Marlon Brando, Al Pachino, James Caan, Robert Duvall, Diane Keaton Leng myndar:175 min Fyrsti hluti serínnar fjallar um guðföðurinn Don Vito Corleone sem...

N´SYNC í Episode 2??????????????????? (52 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
WTF????????' Ég get ekki hætt að hlæja núna!!!!!!!! Hr.George Lucas er búinn að koma öllum meðlimum píkupopp sveitarinnar N´SYNC í hlutverk Jedi-Riddara í næstu Star Wars mynd. Þetta atvikaðist út af því að 13 ára dóttir leikstjórans er í aðdáendahópi hljómsveitarinnar og heimtaði að þeir fengu tækifæri á að leika!Ég er ekki að grínast!Þetta er beint frá tímaritinu The Sun, og var einnig birt á www.aint-it-cool-news.com ( staðfest af LUCASFILM ). Þetta á líka að vera auglýsingartrick til að...

Bestu og verstu myndir ársins (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fyrst að árið 2000 er liðið ætla ég að gera lista yfir uppáhaldsmyndir mínar, og verstu myndir sem ég sá á árinu 2001. ATH í engri sérstakri röð… ÞÆR BESTU: The Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring Besta mynd ársins að mínu mati, stórkostleg kvikmynd. A.I. Stanley Kubrick ætlaði upprunalega að gera myndina en fyrst að hann féll frá fyrir nokkru tók Hr.Spielberg við verkinu og tókst honum mjög vel upp. Frábær mynd… Memento Þetta er ein frumlegasta mynd sem ég hef nokkurntíman séð á...

Wu Tang Clan-Iron Flag review (7 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Iron Flag er önnur plata Wu´s á jafnmörgum árum. Síðasta plata The W var frekar léleg, reyndar mjög léleg. Ekkert virkaði á henni, pródúseringinn var léleg ( ég trúði ekki á köflum að Rza væri á bakvið borðin ), síðan var verið að troða non-wu affiliates á plötuna sem áttu engin erindi á þar, og manni leið eins og plötunni hefði verið flýtt í búðir. Síðan gerðist það fyrir nokkrum mánuðum að þeir gerðu yfirlýsingu að þeir mundu koma með aðra plötu 18 Des. Í fyrstu var marr ekkert of spenntur...

Ocean´s Eleven (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég skrapp á Ocean´s Eleven fyrir u.þ.b. þremur tímum ( 20.00 ), og verð ég að segja að myndin var óvænt helvíti góð og skemmtileg. Steven Soderbergh leikstýri hér her stórleikara í endurgerð af samnefndri mynd frá árinu 1960, sem skartaði m.a. Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. Eins og í frummyndinni vantar hér ekki leikara, George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Don Cheadle, Julia Roberts, Andy Garcia, Bernie Mac, Carl Reiner, Casey Affleck og fleiri og fleiri koma hér öll saman...

Crouching Tiger Hidden Dragon (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég hef ekki séð eina einustu grein um þessa mynd hér á huga þannig það er tilvalið að votta smá heiður til Ang Lee með því að lofa þessa mynd hástert! Crouching Tiger Hidden Dragon eða bara eins og hún heitir á frummálinu Wu hu zang long var sýnd hér á landi á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur fyrir nokkru, og frumsýnd hér eitthvað seinna. Þetta er einhver besta mynd sem ég hef nokkurn tíman séð, og ég trúi því bara ekki að ég hafi gleymt að setja þessa á topp10 listann minn!Hún er í 27 sæti yfir...

Sesar-A-Stormurinn á eftir logninu (21 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég rölti áðan út í búð og nældi mér í nýútkomna plötu Sesar-Afrikanusar, bróður Blazroca í XXX Rottweiler Hundum. Platan er mjög stutt, aðeins 9 lög, þrjú intstrúmental, og U MANDEN HILSEN, þar sem U Manden talar í einhvern tíma, þannig að eftir eru fimm frábær lög. Diskurinn byrjar á laginu Í Aðsigi ( sem ég veit ekki hvort er intro, eða stutt lag ), þar sem hann basically kynnir sjálfan sig. Stormur heitir næsta lag, flott lag með flottum beat, ekkert að þessu. Svo kemur lag sem þeir sem...

Crap myndir sumarsins (63 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef maarr lýtur til baka á allar myndirnar sem voru sýndar síðastliðið sumar þá poppast orðið damn í hausinn á manni. Flestar ef ekki allar myndir sumarsins voru algjört crap! Og nú ætla ég að fara yfir crap myndir sumarsins. Ef maarr hugsar aðeins út í það eru flest allar myndir sem til eru algjört crap. Árið 2001 er eitt mesta crap-mynda ár sem ég hef orðið vitni af, og ekki lýtur 2002 mikið betur út. Væntanlegar crap myndir eins og Attack of the Clones, Men In Black 2, The Scorpion King,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok