Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Roland
Roland Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
278 stig
p1mp.Roland

Re: Playerkiller Paladin Build. v1.0 =)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Góð grein, en ég hataði pk´s í Diablo 1 og get ekki ímyndað mér að það sé skemmtilegt að verða fyrir þeim í D2 heldur. Skemmtilegt strat hjá þér samt. Þú segir að þú sért með +10Dex af skónum, þú færð þá ekki á lvl 1 amk og þessvegna eru nokkrar skekkjur í reikningnum á attack rating. Einnig fleiri dæmi svona reikniskekkju. En þar sem þessi char er bara til “á pappír” eru þetta heiðarleg mistök :)

Re: Lögleiðing fíkniefna.

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
En nú er sú staðreind á teningnum að í 99.9% tilvika þá er það áfengisneysla sem leiðir fyrst og fremst til annara efna. Undir áhrifum prófar þú hass/amfetamín/kókaín eða hvern fjandan annan. Eigum við þá ekki að banna áfengi vegna þess að það er stórhættulegt, getur verið ávanabindandi og leiðir til neyslu á sterkari efnum. Áfengi slævir dómgreind, cannabis ekki.

Re: Lögleiðing fíkniefna.

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Cannabis hefur ekki, í amk 6000 ára sögu þess sem þekkts vímugjafa, drepið nokkurn mann. Áfengi leggur 100.000 manns að velli árlega í USA. Og þá er ég bara að tala um skorpulifur og sjúkdóma sem fólk verður fyrir sem bein afleiðing áfengisneyslunar. Tóbak drepur enn fleiri. Kynntu þér staðreyndir málsins áður en þú ferð að rífast um það. Kv, Roland

Re: Hér er ég

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég labbaði framhjá sjónvarpi með Teletubbies í gangi. Sá bara sól sem var hlæjandi smábarn og allt var einum of súrt fyrir mig. Pure snap material, hlakkar ekki til að sjá hvernig heimurinn verður eftir 10-15 ár :) En takmörkun byssueignar er ekki lausn á neinum vanda, nokkrir svartir sauðir mega ekki skemma allt fyrir restnni af okkur sem eigum þetta að áhugamáli. Ég er viss um að það yrði eitthvað sagt ef að það ætti að setja hömlur á bílaeign eða magn...

Re: Lögleiðing fíkniefna.

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“hvað haldiði að hasshaus komi miklu í verk á viku?” Mótsvar, Hvað heldurðu að róni komi miklu í verk á viku? Með hasshaus ertu vætanlega að tala um einhvern sem er oft freðinn. Hann getur komið ýmsu í verk, keyrt, unnið og gert allan fjandann, málið er að hann gerir þetta allt á sínum hraða (s.s. HÆGT) en framkvæmt flest allt og er frekar einbeittur, að miklu leyti óháð neytts magns. Tökum nú til samanburðar róna, einhvern sem er oft fullur, hann kemur nú ekki miklu í verk drukkinn er það?...

Re: Kærasti peace4all fundinn...

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Kæri p4a Þú ert heimskari en grjót. Ég hef ekkert meira um málið að segja.

Re: Kannibis áhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Sniðugt áhugamál og eitthvað sem væri gaman að sjá. Það eru til alveg hellingur af góðum síðum um þetta málefni á öðrum tungumálum. En í raun þá held ég að þetta áhugamál verði ekki sett upp :) Við ættum kanski að reyna að fá garðyrkju tekið inn sem áhugamál og pósta þar.

Re: hús dauðans halló lesa !!

í Litbolti fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Var að fara fram á #paintball.is [00:39:09] > Gaman að spila þar en það eru bara svo fáir að mæta í tiltekt [00:39:10] <IceDeV|l> er það þarna Honda húsið? [00:39:12] <blindur> http://projects.bns-code.org/hus/ [00:39:24] > stundum alveg 30 manns þarna [00:39:49] <IceDeV|l> hmm [00:39:55] <IceDeV|l> ég væri til í að mæta þangað [00:39:57] > En það mætir enginn þegar það á að taka til [00:40:05] <IceDeV|l> heh [00:40:06] > Ég, guðmann og þrír kanar [00:40:31] <IceDeV|l> úff [00:40:32] >...

Re: Soldier of Fortune 2 MP Test server

í Tölvuleikir fyrir 22 árum
ýttu á console takkan og sláðu inn /connect skjalfti22.simnet.is

Re: Þátturinn í kvöld

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum
Rob og Sean ættu aldrei að hafa komist inn í þessa þætti og því miður er ekki búið að reka þessi leiðinda letidýr út ennþá. Ekkert leiðinlegra við þessa blessuðu þætti en að horfa á þessi greindarskertu kvikindi opna á sér kjaftinn. Gina varð fyrir valinu vegna gamalla tribal tengsla, hún var sú eina sem var gamla maraamu, hinir allir Rotu

Re: HQ væntanlegt á laugardögum

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Eh 600+ manna lan er helvíti stórt operation. Gangi ykkur vel að finna húsnæði og allt annað sem til þarf.

Re: Fjórði þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum
Sean sýgur, heldur að hann sé að kæla með heimadrengjunum, drekkandi 40 úti á horni á gettóinu. Þetta er aðlveg eðalhálfviti.

Re: Háður tölvum ? (hooked on dah computer)

í Quake og Doom fyrir 22 árum
True dat Parri Ég mundi ekki segja mig háðan vélinni, en mikið fjandi myndi ég sakna hennar. Og já, við söknum skjálftakorksins, rifrildanna og það að ef einhver póstaði þá var það undir nafni og fólk vissi hver var að baki.

Re: Með lögum skal land byggja... þegar við á

í Deiglan fyrir 22 árum
Hvað áttu við með þessu? Ég vill vita hvort hérna sé “Internal affairs” starfrækt.

Re: Með lögum skal land byggja... þegar við á

í Deiglan fyrir 22 árum
Þetta kemur mér ekki á óvart. Sérstaklega ekki eftir að löggan sagði “ekki okkar deild” þegar ég leitaði aðstoðar vegna stungins vinar í miðbænum.

Re: reykjavík -ibiza norðurssins?

í Djammið fyrir 22 árum
Vandamálið með þetta er eins og svo margt annað á Íslandi. Lítill markaður/neytendahópur. Komdu með Kalla Cox og ég skal djamma þar sem feitast

Re: Þjóðhátíð 2002!!!!

í Djammið fyrir 22 árum
Rangt Tónlist skiptir alltaf máli. Ég læt mig ekki hafa það að hafa tónlist á sem fer í taugarnar á mér. Þetta á sérstaklega við um tónlistina í eyjum. Ég hef aldrei farið til eyja og ætla ekki að gera það meðan þær mata fólk á þessum viðbjóði sem íslensk yfirborðstónlist getur einungis flokkast sem. Hróarskeld 4x ´98-´01 og langar alltaf aftur. Music makes or brakes the mood.

Re: hvenær veit maður að maður drekkur of mikið?????

í Djammið fyrir 22 árum
GMG Bara 16 Með magnið þá er einfalt að komast að því hversu mikið mar þarf. Kauptu þér kippu, litlar 33cl flöskur og drekktu rólega, ekki þamba. Ef að þú lokar augunum og höfuðið fer að hreyfast (eða þér finnst það) þá er komið alveg nóg :) En fjandinn hafi það, 16 ára… Ok, ég er officially orðinn gamall

Re: Er markaður fyrir þetta?

í Djammið fyrir 22 árum
OMG Ef svona nokkuð væri opnað mundi ég koma með eigin stól, teppi og kodda því ég myndi aldrei yfirgefa staðinn. Excellent tónlistarval BTW :)

Re: Er spunaspil fíkn

í Spunaspil fyrir 22 árum
gg mikil orka tell me your secret

Re: Smellu 2 2002

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
GG að auglýsa spilun á leik sem er ekki kominn út. Ólöglegt ma

Re: 45 manna turn

í Skjálfti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þið eruð snillingar, ég gekk með þá hugmynd að slá metið á mótinu en ég er svo fatlaður að ég var með hugann við q2 :)

Re: "lyfjafíkn" landans

í Heilsa fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sammála þér, ég tek ekki verkjalyf. Mér var gefin ein parkódín forte held ég þegar endajaxl var tekinn og ég varð bara hálf stoned af henni :) Ég tók tvær magnyl þegar ég var 12, síðan eina þegar endajaxlinn var tekinn þá 20 ára og þá er það upptalið. Eina sem ég tek eru ofnæmistöflur þegar svo ber undir.

Re: The Hitchhiker's Guide to the Galaxy

í Bækur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hí hí, Daxes kann ekki að lesa :P Towel day er 25 maí, ég hélt hann hátíðlegann í fyrra. Ég og vinir mínir drógum amk 6 handklæði upp í flaggstangir sem voru skreytt uppáhalds quotum okkar úr bókunum.

Re: High Fidelity

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Einmitt, mögnuð mynd! Snilld atriðið þar sem eru sýndar 3 útkomur úr aðstæðum þegar Tim Robbins kemur að tala við John Cusack
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok