Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kaflaskipti á Englandi.

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
sástu þegar liverpool valtaði yfir man utd? eða sástu þegar arsenal gerðu það? það eru auðvitað bara léleg lið sem geta unnið united. liverpool spila með 10 manna varnarlínu, hahaa þetta er of fáránlegt til þess að svara, en ólíkt ónafngreindu liði, sem er með skógardýrið húgó í markinu, getur liverpool spilað vörn. bara að reyna að vera málefnalegur :)

Re: Aðlögum okkur að Nýbúunum.

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
við eigum alls ekki að þurfa að aðlaga okkur að siðum minnihlutahópa en auðvitað að sýna tillitsemi. en þarna er verið að mismuna öllum öðrum en þeim sem eru múslimatrúar,getur þetta fólk ekki bara sleppt því að borða svínakjöt? meirihlutinn á að taka tillit til minnihlutans, það á ekki að vera öfugt. ætlast innflytjendur til að allir siðir þeirra verði innleiddir, eða bara þeir fáránlegustu?

Re: Simply-Led.

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
lagið á undan stairway to heaven er white summer- black mountaind side, helvíti flott lag sem gítarleikarinn náði nokkuð vel. ég varð fyrir vonbrigðum á tónleikunum. mér fannst söngvarinn ekki nógu góður, (ég hef hlustað á alvöru zeppelin á tónleikum og það mun enginn nokkurn tímann ná plant svo hann hefði alveg getað sleppt því að reyna). gítarleikarinn var samt nokkuð góður og líka trommuleikarinn. en þó var þetta ekki eins hræðilegt og einhver vildi meina. 2/5 fyrir gítarleikarann og...

Re: Ólýðræðislegur einhliða áróður

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
blaðið var gefið út af Félagsmálaráðuneytinu, Reykjavíkurborg, Rauða krossi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins. morgunblaðið gaf það ekki út. þannig að það var kostað af skattgreiðendum, ekki áskrifendum morgunblaðsins.

Re: Tungumál Íslendinga er þjóðernishyggja

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hvað er að nýyrðum? í íslensku núna eru fullt af orðum sem eru komin úr öðrum tungumálum, orð sem okkur hefði ekki dottið í hug að væru það, því íslenska, einsog önnur tungumál, þróast, samt ekki eins mikið og önnur tungumál. þó að við myndum byrja að taka inn nafnorð úr öðrum tungumálum, bara svo að útlendingar ættu auðveldara með að læra íslensku, væru grunnreglur alveg jafnerfiðar, þó að þú myndir segja kompúter þyrftir þú samt að læra um td lýsingarhátt þátíðar og viðtengingarhátt og...

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og hversu mikils virði er þessi tunga íslensku þjóðinni í alvörunni? mikils virði því án hennar gætum við alveg eins hætt að vera sjálfstæð og byrjað bara að tala ensku. Leggjum við of mikla áheyrslu á íslensku í grunnskóla? nei alls ekki, við þurfum að leggja mikla áherslu á íslenskukennslu því að íslenska er tungumálið okkar og er það sem gerir okkur að mestu leyti frábrugðin öðrum þjóðum. Er Íslenska ritskoðunartæki? ég ætla ekki að dæma um það, en ef textinn í grein sem ég les kemst til...

Re: Grein- ungra Grænna, og viðbrögð þeirra við Kyoto!

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hitafarsbreytingar og loftlagsbreytingar á jörðinni eru eðlilegar, þó að mengun sé kannski einhver áhrifavaldur þá finnst mér alltof mikið gert úr þessari kyoto bókun.

Re: Ég skil svosum part af stefnu flokksins.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
það er rétt. þetta er óábyrgri innflytjendastefnu að kenna. þetta mun væntanlega gerast í öðrum evrópulöndum líka og spurning hvort þetta gerist á íslandi líka. hvernig væri að íslensk stjórnvöld myndu líta í kringum sig og sjá hverjar afleiðingar óábyrgrar innflytjendastefnu eru og læra af þeim mistökum sem aðrar evrópuþjóðir hafa gert?

Re: Led Zeppelin og Jimmy Page

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já svona er nú misskilningurinn merkilegur, maður hefur nú heyrt sögur um það að townshend sé ekki alveg einsog fólk er flest

Re: Led Zeppelin og Jimmy Page

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég sá einu sinni viðtlal við townshend þar sem hann var að segja hvernig hann braut fyrsta gítarinn sinn, það var víst svo lágt til lofts (og hann svo risi) að þegar hann var að sveifla sér dúndraði hann gítarnum upp í loftið og hann brotnaði næstum því þannig að honum datt bara í hug að rústa honum. þarna fór næstum allt sem ég veit um who :)

Re: Varðandi könnun - hver er uppáhalds platan þín

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
fín könnun en samt eru alltof margar plötur sem ég hefði getað valið, ég valdi demons and wizards og valið stóð á milli um 10 platna(rétt beygt?:) í viðbót

Re: Led Zeppelin og Jimmy Page

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
eins frábær og diskur IV er, þá hefur mér alltaf fundist battle of evermore vera eitt flottasta lagið á disknum og eitt af bestu lögunum þeirra, en svona er þetta, ég þarf víst að virða þínar skoðanir og sleppa orðum einsog $%#&! og &%$#&#!! :)

Re: tvíhöfði - ekki væminn er

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
jaa einsog ég segi ég er ekki viss um að þetta sé í sama dúr og upprunalega lagið

Re: tvíhöfði - ekki væminn er

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já þetta ruglaðist greinilega allt og það eru komnar fullt af villum. ég verð að setja þetta á netið þar sem þetta er í sinni upprunanlegu mynd

Re: Woostock!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég myndi gefa ég er nú bara 15 en samt er ég búinn að hlusta á led zeppelin frá því að ég var 11 ára. núna hlusta ég á margar gamlar og góðar hljómsveitir einsog deep purple, uriah heep, black sabbath og síðan auðvitað jimi hendrix. svo er alltaf jafn gaman að hlusta á plötusafnið sem pabbi á þar sem er til dæmis the who, doors og jafnvel david bowie eða queen. en þetta er alltaf jafn vinsælt og það er alltaf til fólk sem hlustar á þetta og myndi gefa allt til að fá að fara á...

Re: Led Zeppelin tribute tónleikar.

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ok, ég hélt að þeir ætluðu að endurgera tónleikana nákvæmlega einsog 1970. ég hef heyrt í þeim af tónleikum þegar þeir eru að fikta með lögin og það er stundum helvíti flott, ég sá einu sinni þegar jimmy page var með fiðluboga að taka dazed and confused og það var sko flott

Re: Jimmy Page?

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég var nú eiginlega bara að grínast,mér datt svona í hug að hann væri ekki á flæðiskeri staddur :)

Re: Led Zeppelin tribute tónleikar.

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég er kominn með miða á tónleikana og hlakka mikið til en veistu um lagalistann á tónleikunum? ef þeir ætla að taka tónleikana nákvæmlega einsog zeppelin gerðu í höllinni þá taka þeir bara lög af fyrstu tveimur plötunum, ætla þeir að gera það þeas endurgera tónleikana nákvæmlega? eða ætla þeir bara að gera tribute? allavegana ef þú hefur lagalistann þá endilega birta hann

Re: Jimmy Page?

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ætli aumingja manninum vannti ekki smá pening í vasann (þeas nokkrar milljónir) :)

Re: Led Zeppelin tribute tónleikar.

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
er hægt að kaupa miða annars staðar enn á netinu?

Re: Lars Ulrich Abe Cunningham

í Músík almennt fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nick mbrain úr iron maiden, john bonham úr led zeppelin og ian paice úr deep purple eru allir mjög góðir. miðað við þá er ulrich bara meðalmaður þó að hann sé stundum flottu

Re: Rasismi búinn að ná fótfestu í Ástralíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nokkur hundruð hér og nokkur þúsund þar verður frekar há tala þannig að það er frekar tæpt að segja að þá muni ekkert um þá.

Re: blink 182

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
blink182 besta rokkhljómsveitin,, hvert er heimurinn að fara?

Re: MTV í gær

í Músík almennt fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hræðilegt, þær örfáu sekúndur sem ég sá af þessu, ég heyrði að jimmy page var þarna. hvað var hann að gera þarna og útafhverju.

Re: Stone Temble Pilots

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
já stone temple pilots eru góðir, en er nýji diskurinn þess virði að kaupa sér hann? síðasti diskurinn þeirra var ágætur en ekki næstum því eins góður og core eða 12 gracious melodies og svo er nýja lagið með þeim ekkert svo gott
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok