ég hef verið að flakka her um í u.þ.b. tvær vikur og mer finnst vera oflítið spjallað um trommuleikara nútímans og þanns gamla. því vildi ég vera frumkvöðull og byrja þær umræður með því að fjalla um Lars Ulrich(trommuleikara Metallica)og svo líka Abe Cunningham(trommara Deftones). þessir tveir trommarar eru að mjög miklu leiti ólíkir þar sem annar er alveg sprenglærðu(Abe), og hinn lærði bara af sjalfum sér(lars). það heyrist mjög vela á trommuleik þeirra . þegar lars spilar nú til dags og raunini öll lög frá og með svarta disknum eru mjög einföld og bara vel spiluð. Hann hefur þroskast mjög sem trommuleikari . þar að segja þá er hann hættur að koma með þessi hröðu tvöföldu trommubít eins og best er hægt að lísa með því að segja fólki að hlusta á one á disknum ,,And Justice For Al“ disknum. þó er ég ekkert að segja að ég hafi ekki fílað þetta gamla tímabil þeirra , ég meina það er aðalskíturinn þeirra . en samt sem áður er hann alltaf með alla sína takta í fjórða aða áttudapart. En nú þegar þetta nútíma ,,Gáfumannarokk” er að koma inn þar erum við að heyra takkta í sextándapart. Þar er besta hægt að lýsa þessu hjá Abe cunninghamþar sem hann er að taka þessi þvílíku 16ándu parts róll inní lögum og þétta þar af leiðandi lög þeirra(Deftones) skuggalega mikið og þar get ég best nefnd lagið Knife party á disknum White pony. Með þessu er ég í raunini að benda á munin á milli kynslóða trommuleikara og í raunini bara ROKKS.