Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Hvað höfðar mest til þín? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði

Varðandi "pottþétt" könnun (1 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Af hverju er ekki sér möguleiki fyrir þá sem eiga engan Pottþétt disk? 0-5? Hvað er málið?<br><br>Góðar stundir. “Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!” “Fullyrðingar geta aldrei orðið marktækar án rökstuðnings!”

hvernig var á astró? (8 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvernig var á Slugga Thuggaz kvöldinu? Var stemning? Var góð mæting?<br><br>Góðar stundir. “Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!” “Fullyrðingar geta aldrei orðið marktækar án rökstuðnings!”

Djammari vikunnar. (4 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 1 mánuði
Átti ekki að að koma nýr Djammari vikunnar í gær (10.feb)??<br><br>Góðar stundir. “Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!” “Fullyrðingar geta aldrei orðið marktækar án rökstuðnings!”

Hafa The Prodigy einhvern tíman verið góðir? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði

brunahani & tactik live @ partyzone (7 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Laugardaginn 1. feb 2003 spilaði ég ásamt Brunahananum í “Dansþætti þjóðarinnar”, Party zone á rás 2. Mér finnst við hæfi að birta lagalistan hér og hlekk á hvar syrpuna sé að finna í kjölfar umræðu um (ja) mig sem plötusnúð. Nú getið þið semsagt metið það sjálf hvort ég geti eitthvað eða ekki. Lagalistin er: 01 - Tworld - An-them (Part One) 02 - Layo & Bushwacka! - Let The Good Times Roll 03 - Timo Maas feat. Kelis - Help Me (Deep Dish Attacks Mars Remix) 04 - Chicken Lips - He Not In 05 -...

Techno veisla á Grandrokk (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvernig þetta kvöld var? var góð mæting? var góð stemning?<br><br>Góðar stundir. Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!

Arkestra One - Arkestra One (6 álit)

í Raftónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Á síðasta ári kom út beiðskífa frá Arkestra One sem ég féll strax fyrir og skrifaði plötudóm um. Plötudómur þessi átti að birtast í Sánd, en sökum anna og plássleysis í blaðinu varð því miður ekkert úr því. Glöggir muna kannski eftir að ég var með breiðskífu á topp 10 breiðskífulista mínum fyrir síðasta ár, sem ég birti hér ekki alls fyrir löngu. Hér birtist dómurinn. Fyrir stuttu síðan var ég að skoða mig um í heimi sem kenndur er við internet og rakst á hljóðbrot af óútkominni breiðskífu...

Underworld (26 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fyrir ekki svo löngu síðan gáfu Underworld út sína fjórðu breiðskífu og þess vegna finnst mér við hæfi að stikla á stóru í sögu hljómsveitarinnar, þótt fyrr hefði verið. Saga Underworld hefst fyrir meira en 20 árum þegar Rick Smith og Karl Hyde hittast í partý hjá þeim fyrrnefnda árið 1981. Tveimur árum seinna eru þeir búnir að stofna hljómsveitina Freur. Freur náði ekki að verða neitt sérstakt nafn, en þeir náðu þó einu lagi inn á vinsældalista. ‘Doot Doot’ hét lagið og náði einhverjum...

Saga Trance Tónlistar (24 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég ætlaði upprunalega að svara síðustu grein, en ákvað svo að skrifa grein og fara yfir það helsta í sögu Trance tónlistar. Þetta byrjaði allt í upphafi tíunda áratugsins. Árið 1990 var Hardcore-senan farin vel af stað í Þýskalandi. Það ár fór Westbam af stað með Low Spirit útgáfuna, sem er ennþá stórt veldi í Þýskalandi. Ári seinna fór Westbam af stað með Mayday, stærsta innanhús rave sem haldið hafði verið. Mayday er hefur verið árlegur viðbruður síðan, ennþá risastór (næsta er 30.04.03 í...

Hver er mesta Technotæfan? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum

Hvað finnst þér skemmtilegast að dansa við? (0 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 2 mánuðum

Um Ritalin (Methylphenidate) (25 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í kjölfar umræðu sem hefur verið í gangi hér um ofvirk börn og Ritalin ákvað ég að skrifa grein um þetta lyf og vonast til að hjálpa til við að eyða fordómum sem sumir virðist þjást af. Ég sá að einhver talaði um að það væri slæmt að gefa börnunum sínum róandi lyf og dópa þau þannig upp. En er það málið? Eru foreldrar ofvirkra barna að gefa börnunum sínum róandi lyf til þess að dópa þau niður? Það held ég ekki, allavega miðað við þær upllýsingar sem ég fékk um þetta lyf á alnetinu góða....

Árið 2002 (8 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nú er (einsog allir vita) síðasti dagur ársins og í tilefni þess langar mig að vita hvað fólk hlustaði á á árinu. Eftirtaldar breiðskífur fannst mér standa uppúr: 01. Arkestra One - Arkstra One (aka. Skydiving) 02. Ampop - Made For Market 03. Sasha - Airdrawndagger 04. Koop - Waltz for Koop 05. L.S.G. - The Hive (lp) 06. Ulrich Schnauss - Far Away Trains Passing By (gæti þó hafa komið 2001) 07. The Streets - Original Pirate Material 08. Airwave - (?) My Lady Blue (?)(Man ómögulega hvað hún...

blóðbankinn í vandræðum (11 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég var að fá eftirfarandi í pósti: “ Viljið þið koma þessu áfram til allra sem þið þekkið. Ég var að koma úr vinnunni eftir mjög erfiða vakt, sem er nú ekki til frásagna færandi nema fyrir það, að við beisikklý kláruðum nánast ALLAR birgðir sem til eru af blóði í landinu. Eins og þið kannski tókuð eftir þá var lýst yfir neyðarástandi í blóðbankanum um helgina. Þannig var mjög lítið til í bankanum í gær, en ég stóð semsagt sveitt og kreisti 150 poka af blóði og blóðhlutum inn í einn sjúkling...

Fíkniefni í grunnskólum (9 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
undanfarið hef ég orðið var við sterka umræðu um að börn séu að selja börnum fíkniefni í og við skóla. hversu stórt/útbreitt þetta vandamál er veit ég ekki, en einn krakki að selja er alltof mikið! það er oft nefnt í þessari umræðu að það séu enginn almennileg úrræði. það er hægt að vísa krakkanum sem er uppvís að sölu úr skólanum og sagt er að það sé þá erfitt að komast inn í annan skóla, einmitt útaf því að enginn skólastjóri vill dópsala í skólan sinn. mér datt því í hug refsing sem gæti...

til sölu: nordrack & e-mu sampler (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nordrack 1 með extension korti - gangverðið er 70.000kr E-mu Esi32 sampler með Optional turbo kit og 2gb hörðum disk - metið á 45-50.000kr ————————————————————— ég er tilbúinn að láta þetta frá mér á 85.000kr ef þetta fer bæði í einu.

Gwar (9 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Í allavega áratug hef ég verið mjög forvitinn þegar kemur að þessari hljómsveit. Svo var það um daginn að ég kynnti mér málið betur en áður og ákvað því að deila þessu með ykkur. “Saga Gwar byrjar fyrir milljónum ára þegar geimverur rómuðu um heiminn í hópum af geim-sjóræningjum kölluðum “Scumdogs of the Universe”. Eftir að Gwar féll í áliti hjá foringja sínum voru þeir sendir í útlegð á stærstu drullukúlu veraldar… Jörðina. Eftir að hafa útrýmt risaeðlunum og óviljandi skapað manninn með...

Eru Baal runs þess virði? (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Sven Väth - Fire (5 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Í tilefni þess að meistari Sven Väth er nýlega búinn að senda frá sér breiðskífu ætla ég að fara stuttlega yfir feril hans og segja svoldið frá þessari plötu. Sven er búinn að vera lengi í bransanum, en hann byrjaði ferilinn sem söngvari hljómsveitarinnar OFF (Organisation for Funk). Þessi hljómsveit, sem innihélt einnig 2 stofnmeðilimi Snap!, náði að senda frá sér eitt lag (Electric Salsa) sem varð vinsælt um heim allan árið 1987. En OFF entunst ekki lengi og hættu stuttu eftir þetta. Eftir...

10Ghz að veruleika? (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég rakst á þessa grein í mogganum í morgun: “Mun öflugri örgjörvar Bandaríski tölvuframleiðandinn IBM tilkynnti í gær að tekist hefði að framleiða nýja tegund hálfleiðararásar, sem er mikilvægasti hlutinn í örgjörvum, en þeir stýra vinnslu tölvu, ekki síst hraða vinnslunnar. Mun hálfleiðararásin vera mun öflugri en eldri tegundir en fulltrúar fyrirtækisins sögðu að þessi nýja rás gæti unnið á 110 GHz hraða en örgjörvar í dag vinna jafnan á 1,5 GHz hraða. Talsmenn IBM sögðu að nýir örgjörvar...

Laurent Veronnez - Airwave - Body-Shock (1 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að vera “uppgvöta” þessa miklu progressive hetju og verð hreinlega að deila þessu með ykkur. Laurent Veronnez er fæddur og uppalinn í Brussel í Belgíu. Hann byrjaði ungur að fikta við synthesizer-a og tölvur heima hjá sér, svo strax og hann sendi firstu demó upptökurnar til Lightning Records byrjuðu menn að kalla hann nýju hetjuna í progressive geiranum. Hann vakti first athygli undir nafninu Fire and Ice, svo Airwave og Body-Shock. Hann sjálfur lýsir tónlist sinni sem “hreinni...

Fíkniefni - Orsök og afleiðing (21 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég veit að margir eru dauðþreyttir á þessari umræðu, enda ætla ég mér ekki að taka afstöðu til neins með þessari grein. Ég er meira svona að varpa fram hugmynd / spurningu. Málið er það að það er alltaf talað um alla þá sem deyja af völdum fíkniefna á Íslandi. Ég hafði alltaf tekið áróðra góða og gilda, þangað til að ég rakst á þessa staðreynd: “Samkvæmt skýrslu frá Fræðslumiðstöð í fíknivörnum, (Áfengis- og fíkniefnamál á Íslandi, nóv. 1998), er ekki vitað um nema eitt dauðsfall hér á landi...

Tími til að gera upp árið? (38 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Er ekki vaninn að gera upp árið sem var að líða? hvað fannst fólki skemmtilegasta platan á árinu? kvöld ársins? vonbrigði ársins? lag ársins? hvað var fólk að fíla á árinu? Ég get ekki sett svo margar breiðskífur þar sem ég keypti lítið af þeim, keypti aðallega 12“. En af því sem ég kynnti mér féllu Röyksopp mjög vel í kramið hjá mér, enda góður gripur þar á ferð. Ég hlustaði líka slatta á Ruxpin - Radio, kom hún kannski út 2000? Mest hlustaði ég samt á...

sampler (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 4 mánuðum
er með Emu esi32 sampler, með optional turbo expansion set, sem mig vantar að selja. mjög skemmtileg græja. allavega 5 output (gætu verið fleiri, man það ekki), 17 filterar, effectaborð og margt fleira. tilboð óskast tactik@simnet.is eða 8985236 eftir klukkan 20:00
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok