Laugardaginn 1. feb 2003 spilaði ég ásamt Brunahananum í “Dansþætti þjóðarinnar”, Party zone á rás 2.
Mér finnst við hæfi að birta lagalistan hér og hlekk á hvar syrpuna sé að finna í kjölfar umræðu um (ja) mig sem plötusnúð. Nú getið þið semsagt metið það sjálf hvort ég geti eitthvað eða ekki.
Lagalistin er:

01 - Tworld - An-them (Part One)
02 - Layo & Bushwacka! - Let The Good Times Roll
03 - Timo Maas feat. Kelis - Help Me (Deep Dish Attacks Mars Remix)
04 - Chicken Lips - He Not In
05 - Bart Van Wissen - Deviate
06 - Groove Armada - Lovebox
07 - Sshh - Move That Body (Infusion Remix)
08 - Phender - Slowly But Surely
09 - L.S.G - Saviour (Antiloop Remix)
10 - Dirty - Dirty (E-Dancer Remix)
11 - Oliver Lieb - Subsonik (Filterheadz Remix)
12 - Natious - Amber (Silk Mix)
13 - Sasha - Magnetic North

Hér er svo linkurinn<br><br>Góðar stundir.

Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!
Góðar stundir.