Nú er (einsog allir vita) síðasti dagur ársins og í tilefni þess langar mig að vita hvað fólk hlustaði á á árinu.

Eftirtaldar breiðskífur fannst mér standa uppúr:

01. Arkestra One - Arkstra One (aka. Skydiving)
02. Ampop - Made For Market
03. Sasha - Airdrawndagger
04. Koop - Waltz for Koop
05. L.S.G. - The Hive (lp)
06. Ulrich Schnauss - Far Away Trains Passing By (gæti þó hafa komið 2001)
07. The Streets - Original Pirate Material
08. Airwave - (?) My Lady Blue (?)(Man ómögulega hvað hún heitir)
09. Underworld - Two Months Off
10. Akufen - My Way

Ég tek fram að þessi listi er eingöngu gerður eftir minni og þar af leiðandi væri alveg týpískt af mér að gleyma einhverju. Listi með bestu lögunum kemur vonandi fljótlega, þarf að fara yfir slatta áður en það gerist.

Góðar stundir og gleðilegt ár.
Góðar stundir.