Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Hversu langt til Ásgarðs? Partur 1 (4 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 5 mánuðum
“Hversu langt til Ásgarðs?”, spurði ég vegvísandann; ungan pilt, renglulegan að mestu leiti sem virtist ekki þekkja til muns á rýting eða hnífs. Hann var klæddur eins og ég hafði gert ráð fyrir; unnið leður mikið og ekki svo skrautbúinn að efast mætti um uppruna hans. Þó varð ég að játa að gæði fatnaðar hans voru meiri en mig hafði órað fyrir og því komst ég ekki hjá því að velta því fyrir mér, hvað þessum manni þætti um mína eigin larfa, unna úr bómull, gerðir gráir og samansettir í vélum....

Hunter: The Vigil (5 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jæja. White wolf hefur nú gefið út enn eitt undirkerfið fyrir spunaspilsheim sinn; World of Darkness. Í þetta skiptið er ekki að ræða um að spilendur taki að sér hlutverk ófreskju eða töfraveru, sem hefur aragrúa af yfirnáttúrulegum og ógnvekjandi hæfileikum sér til aðstoðar og bóta. Í þetta skiptið eru það við; mennirnir sem erum grandskoðaðir í tilraun okkar til að halda ljósinu logandi í myrkraveröld. Veiðimenn (Hunters) hafa verið til í aldanna rás. Þetta eru þeir sem sáu of mikið af því...

Muse: The Atmosphere (6 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
“Rétt andrúmsloft fyrir rétta stund” er viðmið sem að margir spunameistarar nýta sér til að ná fram sem bestu reynslu fyrir sig og spilendur sína. Að móta rétt andrúmsloft getur verið flókið og margþætt, eftir því hvað hver um sig telur vera mikilvægt hverju sinni. Hér er að mestu verið að tala um hluti eins og umhverfið sem spilunin á sér stað í og skap spilendanna. Þessa tvo hluti getur verið afskaplega erfitt að stjórna stundum. Nema þú sért með voðalegar breytingar heima hjá þér (eða...

Ventrue: Lords over the Damned (2 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ventrue kvíslin í Vampire: The Requiem er ein af fimm kvíslum ólíkra vampíra, hver frábrugðin annari. Hver kvísl hefur haft frekar óljósa fortíð hingað til hvað varðar uppruna sinn og fínni félagslega þætti, sökum þess að meining White Wolf, skapenda World of Darkness, var að spilendur og spunameistarar skyldu fylla í eyðurnar. Hinsvegar hafa þeir hægt og rólega gefið hugmyndir og vísbendingar spilenda til notkunar og þarmeð hægt og rólega afhjúpað leyndardóma nWoD eins og þeir sjálfir...

Changeling - The Lost (6 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nafn: Changeling – The Lost Tegund kerfis: Nútíma hryllingur Tengingasett: d10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2007 (Águst) Changeling kerfið er fimmta áleggið á það brauð sem er World of Darkness. Hingað til er búið að veita okkur aðgang að hinum klassísku “hryllingsskrímslum” vampírum og varúlfum auk þess að opna fyrir okkur óhefðbundnari yfirnáttúrulegar verur eins og galdrakalla og verur knúnar heilögum eldi. En til eru skrímsli sem að hafa lengi hrakið mannkynið,...

Promethean - The Created (9 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nafn: Promethean – The Created Tegund kerfis: Nútíma hryllingur/Sálarskoðun Tengingasett: d10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2006 (11. Águst) Promethean – The Created er fyrsta “smákerfi” White Wolf sem að byggir á nWoD reglnasettinu. Hingað til hafa spilendur kerfanna getað spilað sem endurholdgun fyrri kerfa, sem skrímslin Vampíra og Varúlfur auk hinna ógnvekjandi Galdrakalla. En í fyrri heim White Wolf var ekkert kerfi sem að líkist Promethean. Í kerfinu taka spilendur...

Mage: The Awakening (11 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nafn: Mage – The Awakening Tegund kerfis: Nútíma hryllingur/samtíma fantasía Tengingasett: d10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2005 (Águst) Mage – The Awakening er arftaki fyrri heims White Wolf þar sem að spilendur brugðu sér í hlutverk öflugra galdrakalla. Að vera galdrakall samgilti ekki beint því að vera einskonar “Merlín”, veifandi sprotum og notandi jurtir eða óskiljanlegar töfraþulur til að koma fram vilja sínum, heldur var meira verið að ítreka hvernig trú á...

Werewolf: The Forsaken (15 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nafn: Werewolf: The Forsaken Tegund Kerfis: Nútíma hryllingur Teningasett: D10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2005 (14. Mars) Werewolf: The Forsaken kemur inn sem eins konar arftaki fyrri spunakerfis White Wolf sem að fjallaði um afdrif Varúlfa í heimi okkar manna. Það kerfi hét Werewolf: The Apocalypse og í grófum dráttum lýsti það sér sem grimmum/gothic heimi fullum af tönnum, klóm og skrítnum varúlfagöldrum. Varúlfarnir í gamla kerfinu fylgdu mörgum af þeim...

Vampire: The Requiem (31 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nafn: Vampire – The Requiem Tegund kerfis: Nútíma hryllingur Tengingasett: d10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2004 (Águst, sama tíma og grunnkerfið) Með tortímingu gamla WoD og upprisu hans sem nWoD kom ný útgáfa af heimi vampíra. The Requiem eða Aftansöngurinn er orð sem lýsir hvernig vampírur skilgreina það líf sem nú stendur fyrir þeim. Það líf er dauft og sorglegt og undirstrikar þann harm að hafa glatað mennsku lífi sínu. Kerfið notar heilmikið af molum úr gamla WoD,...

World of Darkness: Umfjöllun (35 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nafn: World of Darkness Tegund kerfis: Nútíma hryllingur Tengingasett: d10 Útgefandi: White Wolf/CCP North America Útgáfuár: 2004 (21 Ágúst) Yfirlit: Árið 2004 ákváðu white-wolf að nokkurn veginn endurræsa spilaheim sinn (World of Darkness) og gáfu út nýja reglnabók með þá áætlun að gefa út undir-kerfi á hverju ári sem fylgdi. Öll þessi undirkerfi skyldu stöðluð á aðalreglnabókinni, sem notar menn (humans) sem grunnveru eða prófil undir hvað sem menn ætla að spila. Ástæðan fyrir tortímingu...

Eðlan - Byrjun á smásögu. (2 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæ hæ. Þetta hér er einskonar prufa á smásögu sem ég er að skrifa um þessar mundir. Sagan fjallar um mann sem öðlast frelsi eftir áralanga prísund hjá vél sem að ber ábyrgð á dauða nær alls mannkynsins. Sagan er mjög mikið byggð á svipuðu verki; “I have no mouth and I must scream” eftir Harlan Ellison minnir mig. —————————————– Maður vissi aldrei hversu langt maður gat hlaupið, hversu lengi maður entist þar til að það fann mann aftur. Því tókst það alltaf… þegar vonin hafði kviknað, að í...

Carnate (5 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum
Hæ. Þetta er smásaga (fyrsti partur af) sem ég er að skrifa. Hún er á ensku, afsakið (ég hef einfaldlega betri tök á ensku en ísl). Þetta gerist í ímynduðum heimi mínum sem ég kalla “The rift”. Fantasíu heimur sem hallar meira til kraftaverka og leyndardóma frekar en hoppandi álfa og fireball-blastandi galdrakalla. ————————– The runner’s trek had gone smoothly. His feet pounded the stone floors of the tunnel with relative ease. Most men would have given up by now, too tired to continue or...

Annar valkostur fyrir Paladins (18 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hugtakið Paladin birtist mér fyrst í tölvuleiknum “Quest for glory”, þar sem þú (hetjan) hafðir kost á að verða svokallaður Paladin til að sýna hversu trúfastur þú varst á að framkvæma góðverk og sækjast eftir réttlæti í förum þínum til að frelsa hrjáð lönd frá illu í leikjunum. Leið Paladins var ekki auðveld… sjálfsfórn, miskun, réttlæti og góðvild framar öllu. Einstaklingurinn var útskýrður sem sá sé hlustaði á hjarta sitt framar öllu öðru jafnvel þótt að það myndi kosta hann öll ósköpin....

Munkar, Paladins og Auðæfi (20 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jæja jæja… Það er alltaf það sama með munka og paladina. Þeir byrja fátækir og eiga helst að vera þannig skv því sem sagt er í reglubókum. Að vísu eiga þeir ekki að hafa neitt á móti hlutum sem auka afkastagetu þeirra líkamlega sem og í baráttu paladina gegn illu. En til þess þarf oftast peninga, ekki satt? Þegar grúppa af ævintýraköppum er nýbúin að slátra djöflum og er að jafna sig eftir hasarinn, fer rogueinn oftast að loota með fighterunum ásamt galdrakörlunum. Peningar og töfrahlutir...

Karkazz stúderar manga : I - Priest (7 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum
Ég fór í nexust og fór þar í gegnum mína venjulegu “nörda” rútínu…. skoðaði nýja titla af manga… skoðaði gamla titla betur og svoleiðis…… Eftir smá grömsun fann ég falið í hillunni útí horninu Priest Vol 2. Coverið var kúl…… dauft-lituð en vel gerð mynd af manni sem horfði upp í loftið og var umkringdur því sem líktist uppvakningum. Ég skannaði yfir bókina…… teikningarnar voru frekar óhefðbundnar… en það var kúl, og ég átti eftir að komast að því útaf hverju það var seinna. En þetta var ekki...

Berserk - Sagan um Gattz (14 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ATH! Inniheldur smá-spolera, ekki lesa ef þú vilt halda seríunni 100% spoiler-free fyrir þér. Berserk, sagan um einfarann Gattz, mann sem er í leit að hefndum í landi fylltu illum öflum. Hann er kallaður “The Black Swordsman”, sennilega útaf dökku hörundi og dökku fötunum sem að hann gengur í. Hann á sér sverðið “Dragonslayer”, sverð sem er stærra en nokkur lifandi maður sem tryggir fljótann og kvalarfullan dauðdaga til þeirra sem það er notað á. Fyrsti þátturinn sýnir frá kynnum hans við...

Fyndi lausn á einni "silver scroll" þrautinni... (17 álit)

í Black and white fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég fann þetta á planet b&w. Þetta verð ég að prófa á eftir!! A woman came out of her house and started to pray to her god (Peter M.), her brother was dying and had been lost in the forest, and she wanted Peter to rescue him. Peter didn't consider himself to be a charity, so Peter picked up this woman and chucked her around a lot until she died. That was a fairly evil thing to do, and Peter could have just left the corpse. However, in the spirit of being truly evil, he took the woman's corpse...

Leyni-endingar í FFVI? (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Þar sem ég hef spilað þessa leiki þó nokkuð lengi (sérstalæega gömlu) þá hef ég rekist á nokkra hluti sem hafa vakið áhuga minn. Þar á meðal er “rumor” um leyni-endingu á FFVI. Þessi ending á að fást með því að: 1) Allir kallar séu á MAX LEVELI og kunna alla galdra 2) Þú hefur fundið ALLA “Esperana” 3) Shadow hefur dreymt alla draumana sína 4) Cyan Hefur fyrirgefið sjálfum sér Og svo framvegis og framvegis! Endalaust! Ég sjálfur hef aldrei nennt að ná öllum uppí level 99 (maxið) eða svindla...

Staðfesting á Sverðum Dak´kons............ (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég sendi (held ég) inn grein einhverntíma um hvernig sverðin hans Dak´kons eiga að breytast (reflect the state of his mind). Greinin sagði eitthvað um hvernig sverðið gat orðið; Kinstealer: Sem er rautt blade (gerir mikinn skaða) og á að segja til um að Dak´kon er að þjást (psychologically?) Streaming Blade: Blátt blað sem að gefur massíva bónusa til spell memorization. Það segir til um að Dak´kon hefur aldrei liðið betur. Ástæðan fyrir því að ég fékk sverðið aldrei til að breytast var afþví...

Að gera Vhailor í Torment......... (9 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég byrjaði í gær að gera nýjan “kúl” kall í BG2. Ég gerði það nú í gær að nota infinity explorer til að copya nokkrar myndir af honum Vhailor úr Torment. Síðan notaði ég þessar myndir sem portraits við tilbúning Vhailor kallsins míns. Hann er af sjálfsögðu með mastery í axe og ég ætla að nota points sem ég í weapon profs. í single weapon stæl. Þannig að hann verði svona eiginlega eins og Vhailor. Statsin hans eru eftirfarandi. str 18/?? dex 18 con 18 int 13 wis 11 cha 9 Það tók mig heila...

Að sólóa í gegnum BG2? (spoiler?) (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hafiði prófað það? Ef þið gerið það þannig þá komist þið mjög flótt upp í exp cappið. Það eina sem maður þarf að geta er að vita hvenær á að hörfa úr orrustum sem eru ómögulegar. Ég gerði þennann “fræga” kensai, náði honum uppí 9 level og dualaði yfir í mage. Eftir að hafað náð í robe of vecna sem telst ekki beint sem armor þá var hann orðinn helvíti öflugur. Ég drap meira að segja firkraag einn og sjálfur. Ég lét hann hafa stig í dual wielding, katana og Longsword. Hann varð þess vegna mjög...

Baldurs Gate 2 Expansion? Throne of Bhaal! (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég fann þessa grein á www.planetbaldursgate.com hún er stutt en vekur áhuga manns!! . . . BG2 Expansion ? Tuesday, January 30, 2001, 16:38 | MageDragon There are a few reports on the internet, using the French site GameData as the source, that a Baldur’s Gate II expansion has been confirmed and named Baldur's Gate II: Throne of the Bhaal. Until Interplay and BioWare release a press release, we cannot confirm this. We thought we would pass it along though. Hmmmmmm Kúl! Alveg eins og Tales of...

Party dialouge! Nokkur sniðug atriði. (SPOILER) (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hérna er svona slatti af sniðugum hlutum sem koma fyrir í party dialouges, sem gerast stundum í leiknum. 1) Setjið Minsc og Keldorn saman í party: Látið Minsc Berserka og þegar það rennur af honum þá segir Keldorn slatta við hann. Þetta virkar þrisvar. 2) Minsc og Edwin saman í party, BAD IDEA endar með fight á milli þeirra. En samt helvíti fyndið hvað Ediie segir við Minsc. 3) Keldorn og Edwin , endar líka með látum. 4) Aerie og Korgan, Aerie gefst upp á þessu og fer ef Korgan er ekki...

Smá review af " The Equalizer" (8 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef maður skðar “The Equalizer” aðein þá fattar maður að í sumum tilfellum er þetta besta vopnið! Það er alltaf með +3 to hit á öll target Ef targetið er Lawful Good Chaotic Good Lawful Evil Eða Chaotic Evil Þá minnir mig að það geri +3 to hit og +6 í dmg. That ain´t bad is it? Ef targetið er Netral Good/Evil þá gerir það “pínu” minni skaða. Líka fyrir svona "venjulega fightera sem vilja vera með skjöld, þá vil ég minna á að þetta er LONGSWORD, handy! Ég vil einnig benda á að Slattinn allur...

Planescape Torment: Sverðið hans Dak´kons..... (12 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þar sem að sumir ykkar ýta á það að hafa þetta áhugam+al blöndu af öllum þessum leikjum (Torment, Bg o.s.frv) ákvað ég að senda inn þessa grein til að prófa smá “jumpstart”. Here goes. Þið sem hafið spilað Torment vitið að sverðið hans Dak´kons verrur betra með levelum. Það fær auka abilities einsog betri hit og damage og einnig leyfir það manni að memoriza fleiri galdra. En ég notaði Inf. Explorer og fann tvö önnur sverð sem virtust lýsa öðruvísi Dak´kon…. Fyrsta sverðið hans er blálitað og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok