Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Star Trek orðið úrkynjað? (21 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta átti bara að vera korkapóstur en vegna hversu annt mér er um Star Trek leyfið sem og tilfinningar mínar gagnvart hinu og þessu varðandi ST þá skrifað ég meira en ég bjóst við. Núna hef ég verið að berjast í gegnum fyrsta seasonið af Enterprise ásamt félaga mínum af þeirri einföldu ástæðu að allir halda því fram að endirinn rokki feitar en Rammstein í Laugardalshöllinni. Sjálfur verð ég samt að segja fyrir mína hönd að Star Trek er orðið úrkynjað. Framleiðendur þáttanna þurfa að vera...

The End Justifies the Means (11 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af öllum Space Marine köflunum þá eru hinu Myrku Englar þeir virtustu og margir líta upp til Deathwing sveitarinnar sem þeir þjálfa og rækta. Fáir vita að bakvið þennan kafla liggur leyndarmál sem leggur bölvun sína á allan kaflann og keyrir þá áfram. Stofnandi Myrku Englanna var Lion El'Jonson. Á tímum keisarans er hann sendi út hylki sem innihéldu Primarkanna varð Jonson fyrir þeirri óheppni að lenda á plánetu sem hét Caliban. Plánetan er þakin skógi sem inni heldur enga von. Dýrin sem...

2001 Nights (12 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
2001 Nights Gefið út af Viz Comics Höfundur: Yukinobu Hoshino 3 volumes: 1: 2001 Nights 2: Journey Beyond Tomorrow 3: Children of Earth Hvað liggur handan mannlegrar visku? Hvað erum við og afhverju? Sagan sem Hoshino skrifar í Manga bókunum sínum er án efa mikil sálarferð fyrir bæði hann og lesendur bókanna. Sagan fjallar í stuttu máli um ferðir mannkyns í hinum myrkra himingeimi og spurningarnar sem vakna við þær. Það er ekki hægt að segja frá söguþráðinum í stuttu máli. 2001 Nights er í...

The Eldar Avatar Ceremony (16 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Djúpt í hjarta hvers Craftheims er lokað herbergi sem inniheldur háseti sem glóir af hita. Á þessu hásæti situr stórt járndýr sem bíður ávalt eftir kalli sínu til bardaga. Augun eru tóm og gefa til kynna að þetta járnflykki sé tómt að innan. Við hásetið tengist svo hið margfræga Wraithbone sem liggur svo út um allt Craftheiminn. Þegar stríð nálgast fer Avatarinn að glóa af ónáttúrulegum hita. Kvika flæðir um æðar hans er hann skynjar komandi bardaga. Wraithbeinin byrja að glóa og Aspect...

The Eldar (9 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“Their arrogance is only matched by their firepower” Eldar kynstofninn er einn af elstu og öflugustu verum í Warhammer heiminum. Fyrir meira en 10.000 árum urðu þeir fyrir gífurlegu áfalli meðan þjóðfélagið var á hátindi grósku og tækni. Þeir höfðu lagt margar plánetur undir sig og yfirráð þeirra voru talsverð í hinum mikla geimi. Pláneturnar sem þeir réðu yfir voru staðir sem fegurð og friður ríktu. Líf þeirra voru stráð með listrænu yfirbragði í sambland við tækniafrek. Þeir trúðu að þeir...

THE AUTHORITY (11 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
THE AUTHORITY blöð 1-12 skrifuð af Warren Ellis “Íslandsvinur”(Transmetropolitan) blöð 13-29 skrifuð af Mark Millar(The Ultimate X-Men) nokkur blöð þarna inn á milli, “Transfer of Power” sagan, voru skrifuð af Tom Peyer Núna var fjórða bókin að koma út í Authority seríunni og endurprentar hún blöð 22-29 þannig að mér fannst tilvalið að segja frá þessari seríu. Allt byrjaði þetta á Stormwatch, Warren Ellis skrifaði með reiði, hatri og fúlum kjafti sögur um ofurhetjur sem gerðu hlutina á sinn...

Grant Morrison á Menngarnóttu (12 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Skoski myndasöguhöfundurinn Grant Morrison áritar verk sín í myndasöguversluninni okkar, Nexus kl. 17:00, ásamt því að halda fyrirlestur í Grófarsal í húsi Borgarbókasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu, klukkan 8 á menningarnótt LAUGARDAGINN 17. ÁGÚST! Fyrirlesturinn er samstarfsverkefni verslunarinnar Nexus, Borgarbókasafns Reykjavíkur og Menningarnætur Reykjavíkurborgar. Morrison er einn af þeim evrópsku myndasöguhöfundum sem hafa haft mikil áhrif á þróun myndasögunnar á undanförnum árum og...

Earth and Beyond(WestWood) (5 álit)

í MMORPG fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér bauðst nýlega að taka þátt í Beta testinu í EnB og ákvað að taka þátt jafnvel þótt að ég hafi þurft að fara yfir ADSL heimildina mína. Ég verð nú að segja að CCP mega vera verulega hræddir við samkeppni frá risanum WestWood. Earth and Beyond sýnir að WW menn vita alveg nákvæmlega hvað þeir eru að gera enda eru þeir að byggja á margra ára reynslu af leikjagerð. Svo er líka sæmilegt CGI intro í byrjun leiksins, þó að þeir hefðu mátt sleppa því til að spara mb fjöldann fyrir betuna. Þegar...

EverQuest: The Ruins of Kunark (1 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
–EverQuest: The Ruins of Kunark– Wildstorm skrifað af: Jim Lee og Brad McQuaid Teiknað af: Jim Lee Mikið umstang var yfir útgáfu þessa blaðs þar sem það markaði endurkomu Jim Lees eftir talsverða pásu. Ég keypti þetta blað af einskærri forvitni og út af því að ég var EverQuest spilari. Persónulega mæli ég ekki með þessu blaði við einn einasta mann nema hann sé EverQuest spilari og vill eyða peningi í eitthvað. Sagan er ótrúlega klisjukennd og Corny og varla mætti kalla þetta sögu þar sem það...

Strange Killings (2 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
–Strange Killings– Avatar Skrifað af: Warren Ellis(Transmetropolitan) Teiknað af: Mike Wolfer Íslandsvinurinn(djöfuls hata ég þetta orð) Warren Ellis skrifar hér enn eina söguna um hinn kalda og miskunnarlausa SAS manninn, Sergeant Major William Gravek. Hann er einhvers konar Warlock sem starfar hjá Breska ríkinu en þegar spurt er um hann veit enginn neitt um hann eða öllu er neitað. Hann leyfir sér ýmislegt sem aðrir myndu hrylla yfir. Warren Ellis hefur skrifað tvær aðrar þriggja blaða...

Origin (5 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
–Origin– Marvel Comics skrifað af: Paul Jenkins Teiknað af: Andy Kubert Litað af: Richard Isanove Fyrir nokkrum mánuðum hófst sería sem átti að segja frá sögu Wolverines úr X-Men. Þetta er uppruna sagan sem allir höfðu beðið eftir. Hver er og hvað var Wolverine áður en hann varð X-Maður? Paul Jenkins(Sentry) var fenginn til að svara þessum spurningum ásamt öðrum. Það fyrsta sem hægt er að segja um þessi sex blöð eru að þau er afar vel teiknuð og litunin er sérstæð og skipar sinn sess í að...

Why I stopped playing DaoC (42 álit)

í MMORPG fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er póstur sem ég verð eiginlega að koma frá mér, svona af því bara. Ég byrjaði snemma í Dark Age of Camelot og var einn af stofnendum Fenris auk þess var ég fyrsti Alsherjargoðinn. Guildið byrjaði hálf brösulega en varð svo frekar stórt þökk sé góðu fólki: Gerbill, Hjörtur, Jörmundur, Cyrila og mörgum öðrum. Dark Age of Camelot var ferskur og fallegur. Grafíkin var lifandi og gaf til kynna alvöru umhverfi andstætt við eldri leiki. Gaman var að kynnast kosti og galla hvers class og að...

Lone Wolf 2100 (4 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“A re-imagining of the classic manga series LONE WOLF AND CUB” by writer Kazuo Koike and artist Goseki Kojima…“ Svona hljómar undirskriftin á nýrri seríu frá Dark Horse. teiknað af Francisco Ruiz Velasco(Battle Gods) og skrifað af Mike Kennedy. Lone Wolf 2100 er eitt af mörgum góðum dæmum hvernig Bandaríkjamenn reyna að nýta góðar seríur. Ef það virkar þá er gott að búa til svokallað Gaiden eða hliðarsögu. Ég keypti fyrsta blaðið af einskærri forvitni og vegna þess að ég er þvílíkur aðdáandi...

Hulk eða ekki Hulk? (16 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Mér hafa borist þær fregnir að Hulk mun ekki láta eins og við þekkjum hann í komandi mynd með honum, sumarið 2003, í leikstjórn Ang Lees. Samkvæmt heimildum, orðrómum og plot synopsis þá skilst mér að það verður einhvers konar Hulk gen sem berst frá föður Bruce Banner(Hulk) til Bruce. Þar af leiðandi eyðileggja þeir dálítið þetta mythos(goðsögn) í kringum Gamma geislana frægu sem breyttu Bruce Banner í Hulk í teiknimyndasögunum. En það verður víst einungis hægt að bíða og sjá hvernig útkoman...

Yoshitaka Amano (12 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Amano fæddist árið 1952 í litlum bæ, sem hét Shizouka, í Japan. Hann segist hafa teiknað allt sitt líf (eins og flestir teiknarar hingað til) og fékk hann sífellt hrós frá systur sinni fyrir teikningarnar sínar. Einungis fimmtán ára gamall fékk hann stöðu sem myndsöguteiknari í þjálfun hjá stúdíói sem kallaðist Tatsunoko productions. Disney teiknimyndir höfðu mikil áhrif á stíl hans og einnig stúderaði hann sífellt mismunandi stíla úr hinum ýmsum menningum. Þegar hann var ekki að vinna við...

DaoC - Berserker (14 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þar sem Engel skrifaði þarna frábæra grein um spiritmastera þá ákvað ég að skila einni um reynslu mína af berserkjum. Berserkers eru án efa eitt besta classið varðandi hand to hand damage. Þeir hafa enga sérgalda eins og Thane og Skalds en bæta það upp með dual wielding. Dual wielding skillið gerir Berserkjum kleift að halda á tveimur vopnum. Exi í þeirri vinstri og vopn að eigin vali í þeirri hægri. Þegar leikurinn kom fyrst út þá byggðist Left Axe skillið á Axe skillinu en því hefur verið...

Nýjar Myndasögur í Nexus 19 Desember (5 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
MYNDASÖGUBLÖÐ —————————— AMERICAN CENTURY #10 $2,50 363 kr. AMERICAS BEST COMICS SKETCHBOOK $5,95 863 kr. Skissubók eftir ABC teiknaranna. Alan Moore tók ekki þátt þar sem hann kann ekki að teikna. BATMAN GOTHAM KNIGHTS #24 $2,50 363 kr. BATMAN ORPHEUS RISING #5 (Of 5) $2,50 363 kr. BIRDS OF PREY #38 $2,50 363 kr. BROTHERHOOD #7 $2,25 326 kr. BUFFY THE VAMPIRE SLAYER HAUNTED #1 (Of 4) $2,99 434 kr. CAPTAIN AMERICA #50 $5,95 863 kr. CAPTAIN MARVEL #26 $2,50 363 kr. CRUX #9 $2,95 428 kr....

Parasyte (2 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Höfundur og Teiknari: Hitosi Iwaaki Eftir að hafa tekið því rólega í bókakaupum þá ákvað ég að skella mér á Parasyte eftir Hitoshi Iwaaki. Ég tók þessu rólega þar sem ég vissi ekkert um þessa seríu fyrir utan það að Pétur hafði mælt með henni. Sagan byrjar á því að einhvers konar verur lenda á jörðinni, ormar sem lokaðir eru inn í eggjum á stærð við tenniskúlu. Þessir ormar leita sér svo að líkama til að taka yfir, oftast með því að fara inn um eyrað á manneskjunni/dýrinu. Shin er fórnarlamb...

Nýjar Myndasögur í Nexus 12 Desember (5 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
MYNDASÖGUBLÖÐ ————- ADVENTURES OF SUPERMAN #599 $2,25 326 kr. AZRAEL AGENT OF THE BAT #85 $2,50 363 kr. BANISHED KNIGHTS ALVIN LEE CVR #1 $2,95 428 kr. BANISHED KNIGHTS HOLOFOIL CVR#1 $5,00 725 kr. BANISHED KNIGHTS PAT LEE CVR #1 $2,95 428 kr. Ný sería frá höfundum Shidima og Warlands. BIG FUNNIES #3 (A) $3,99 579 kr. Nýjar gamansögur eftir gömlu íslensku myndasögukempuna Kjartan Arnórsson. BLACK HOLE #9 (Of 13) (MR) $4,50 653 kr. CABLE #100 $3,99 579 kr. CEREBUS #273 $2,25 326 kr....

Nýjar Myndasögur í Nexus 5 Desember. (7 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
———————MYNDASAGA VIKUNNAR———————— Myndasaga vikunnar er án efa hið nýja framhald hinnar mögnuðu Batman sögu THE DARK KNIGHT RETURNS eftir Frank Miller. Þær eru ekki margar myndasögurnar sem hafa farið þá sigurför sem að þessi frækna Batman saga hefur farið um heiminn. Hún kom fyrst út fyrir rúmum 15 árum síðan og er af mörgum talin eitt besta myndasöguverk sem gert hefur verið og er því eftirvæntingin fyrir framhaldinu gríðarleg um heim allan. Dark Knight Returns er eitt besta dæmi sem fyrir...

Nýjar myndasögur í Nexus 28 Nóvember. (4 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
MYNDASÖGUBLÖÐ —————————— ACTION COMICS #785 $2,25 326 kr. AFTERLIFE IN GOTHLAND #5 $2,95 428 kr. AKIKO #46 $2,95 428 kr. ANGEL AND THE APE #4 (Of 4) $2,95 428 kr. AVENGERS #48 $3,50 508 kr. BART SIMPSON COMICS #6 $2,50 363 kr. BATMAN #597 $2,25 326 kr. BATMAN THE ANKH #1 (Of 2) $5,95 863 kr. BLOODSTONE #2 $2,99 434 kr. BROTHERHOOD #6 $2,25 326 kr. BTVS #39 NIGHT OF A THOUSAND VAMPIRES $2,99 434 kr. CAPTAIN MARVEL #25 $2,50 363 kr. CATWOMAN #1 $2,50 363 kr. Ný sería eftir nýstyrnið Ed...

Sanctuary (7 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sanctuary Dreifingaraðili: Viz Comics Höfundur: Sho Fumimura Teiknari: Ryoichi Ikegami Þetta er sería sem ég byrjaði á að slysni. Ég hafði keypt mér 2 bækur úr seríunni “Strain” sem fjallaði um leigumorðingja sem tók einungis 5$ fyrir hvert morð. Einungis voru til 2 bækur þannig að mig þyrsti í eitthvað sem ég gæti sökkt tönnum mínum í staðinn. Pétur mældi þá með Sanctuary. Sanctuary fjallar um tvo unga menn, Hojo og Asami, menn sem lifðu af hryllinginn í Kambódíu fyrir einhverjum áratugum....

Vampire Hunter D (10 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Dreifingaraðili: Urban Vision Lengd: 80 mín Vampire Hunter D er án efa ein af uppáhalds myndunum mínum, kannski út af því að svalari karakter þekki ég ekki(nema kannski Jubei). Árið er 12.090 eftir Krist. Menn ráða ekki lengur jörðinni heldur skepnur og forynjur. Búið er að taka upp aðalskerfi þar sem vampírur ráða hverju svæði. Flest allir búa við ótta að eina nóttina verði þeir beðnir um að heimsækja meistarann og snúa aldrei aftur. Inn í þetta blandast Doris, ung sveitastúlka sem rekur...

Grey Digital Target (7 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Dreifingaraðili: Viz Lengd: 80 mín Fyrir nokkrum árum rakst ég á þennan titil í Laugarásvideo. Þá hét hann einfaldlega Grey og var gefinn út af Streamline Pictures, ef ég man rétt, þeir sömu og gáfu út “Warriors of the Wind”(Nausicaa slátrunin). Ég bjóst ekki við miklu af Ö-Class dreifingaraðila en mér til mikillar ánægju þá var þessi mynd talsvert betri en ég átti von á. Myndin gerist árið 2588 þar sem lífið er eitt langt stríð. Til eru þrjár tegundir af fólki. People(Fólk),...

Battle Chasers (7 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Battle Chasers Image comics(áður Cliffhanger comics) Battle Chasers er hugarfóstur Joe Madureira, einn vinsælasta teiknara í comic bransanum í dag. Með stíl sínum hefur Joe Mad náð gífurlegum vinsældum. Hann blandar bæði hinum vestræna stíl og austrænum Manga stíl og útkoman er Joe Mad. Þessi stíll er það vinsæll að margar “eftirhermur” hafa sprottið upp og mörg fyrirtæki leita að svona eftirhermum í þeirri von að þeir geti selt fleiri blöð en venjulega. Battle Chasers er Fantasy saga í anda...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok