Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fasisti
Fasisti Notandi frá fornöld Kvenmaður
668 stig
Áhugamál: Myndlist, Deiglan, Sci-Fi
Allt sagt með hálfri virðingu.

Re: Litalinsur

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
óþægilegt að tala við fólk með litalinsur?? af hverju? er það öðruvísi en að tala við fólk með engar linsur..?? en mér finnst litalinsur bara töff en bleikar eru of mikið. soldið krípí held ég. Það er líka flott að hafa aðeins öðruvísi lit í linsunum heldur en augun eru í alvöru, til að það sé ekki of mikil breyting. T.d. ef þú ert með dökkblá augu, er flott að prófa ljósari blá eða skærari.

Re: Hárgreiðsla

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
strákar eiga aldrei að klippa á sig topp. það væri bara fyndið! En ég mæli með að þú klippir hárið bara stutt!! mér persónulega finnst strákar með stutt hár miklu flottari en strákar með sítt. Þeir sem eru með mikið sítt hár líta frekar út fyrir að vera skítugir. veit ekki af hverju.

Re: Hippa dæmi

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég ætla sko að stofna ekta hippabúð á Íslandi!!! :D takk fyrir hugmyndina. hehú

Re: Gotharar og þunglyndi

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Dreptu þig bara?? vá, stuðningur hjá þér. Og “Gotharar” eru sko ekkert allir í sjálfsmorðshugleiðingum. Það er misskilningur.

Re: Gotharar og þunglyndi

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já þetta er frekar algengt með þessar síður. sorglegt en satt.

Re: Tískumótmæli

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hm…ég hef aldrei séð svona grein áður. þær hafa allavega farið framhjá mér .. :)

Re: Tískumótmæli

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Word?

Re: Simpsons að verða leiðinlegt

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
sko ósammála þér meinti ég….

Re: Simpsons að verða leiðinlegt

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
neeeei. kommon. Simpsons eru bara frábærir þættir!! Hvað með það þótt ÞÉR finnist Ned Flanders vera leiðinlegur karakter?? Ég skil heldur ekki hvaða máli skiptir með röddina hans Moe… Mér finnst þetta bara fín rödd fyrir frekar þunglyndan, leiðinlegan barþjón. Svo ef þú tókst ekki eftir því, þá eru Bart alltaf 10 ára og Lisa 8 svo Mr. Burns á ekkert að eldast neitt heldur. En nóg komið af “leiðréttingum”. Ég er viss um að margir séu ósammála, því ef eitthvað er þá eru þættirnir bara orðnir...

Re: America´s Next top model????

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Margar eru alls ekkert perfect vaxnar. Það er ekki BARA það sem gerir góða fyrirsætu! Sumar eru eiginlega of mjóar, eða litlar…samt hafa þær verið valdar af helling af stelpum

Re: Kattaeigendur,hvað finnst ykkur um kattagjöldin?

í Kettir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
kattagjöld?? holy shit. eitthvað sem við höfum ekki efni á akkúrat núna…margt búið að ganga á á heimilinu upp á síðkastið. leyfi fyrir ketti?? hversu fáránlegt er það!? eh. það er nú búið á bólusetja minn kött og ormahreinsa og allt svona vesen, og af hverju að borga þessa upphæð fyrir leyfi?? af hverju hef ég ekki heyrt um þetta??

Re: Friends... Mitt áhorf.

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég tók líka eftir að hún væri ólétt. ég var ekki viss samt, en ég sagði við nokkrar manneskjur “ég sver það, hún hefur fitnað!” hún var líka orðin soldið bolluleg í framan…það pirraði mig ekkert. Ef hún vill fjölga í fjölskyldunni hef ég ekkert á móti því, bara gott hjá henni. En mér fannst þetta góður endir og ég var viss um að einhvernveginn myndu Ross og Rachel enda saman :) fullkomið par. hehú kveðja, Sóley

Re: Joey?

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég horfði alltaf á Frasier, snilld. en ég vissi ekki að það væri spunninn útfrá öðrum þætti…

Re: Re:

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það er leiðinlegt að heyra :( vonandi nær hún sé

Re: saga Auli.

í The Sims fyrir 19 árum, 11 mánuðum
voða fín saga hjá þér :) en leitt að þú þurftir að selja reykskynjarann til að kaupa klósett…

Re: Dauði og Geimverur í sims

í The Sims fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ef simmarnir þínir eiga hamstur þurfa þau alltaf að þvo sér um hendurnar eftir að þau leika sér við hann eða gefa honum að borða. expresso kaffi hjálpar líka. ég las þetta á Sims heimasíðu, svo þú getur treyst þessu :)

Re: Joey?

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
mér myndi bara ekki finnast rétt að setja inn nýjan leikara…svo var ekkert sagt í greininni að það hafi bara verið hún Jennifer, heldur flest þeirra sem vildu hætta.

Re: Tjillið á merkjunum

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það er hægt að kaupa fullt af flottum og alls ekki svo dýrum fötum í t.d. ex og Mótor í Kringlunni. stundum yfir 5 þús. kr samt, en mikið til á góðu verði. ég verð að segja að ég hef aldrei átt diesel buxur, þær eru flottar, en svo ótrúlega dýrar. ég tými bara ekki að kaupa þær.

Re:

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hvað NÁKVÆMLEGA er bulemia?

Re: Pirates of Lake Uglywolf

í Skátar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þetta var ein af bestu útilegum Ægisbúa fannst mér! af því það var svo gott veður og það var gaman að hafa þetta snemma um sumarið, tilbreyting frá hinum útilegunum sem geta orðið frekar kaldar, en eru samt frábærar. þetta var stuð :)

Re: Joey?

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
skipta um leikara, Ernasuper?? ég vildi frekar að Friends hættu heldur en að fá einhverja aðra leikara sem eru ekki alvöru Friends-arnir…

Re: Joey?

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég á eftir að sakna Friends, en ég veit ekki alveg með þennan Joey þátt…en þú getur ekki bara sagt að það séu örugglega allir leeiðir á Friends samt.

Re: Prinsessuútilega Hvítu Fjaðrarinnar

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði
þetta með nirvana og marilyn manson var bara ágiskun eins og þú líklega veist…en það var tjaldað og eldað fyrir okkur og það er bara þannig. við þurfum alltaf að elda sjálf í sveitaútilegum og það var bara eldað fyrir okkur á landsmótinu og sættu þig við það. og svo var eldað fyrir marga aðra á landsmótinu. ég er núna algerlega hætt þessu rifrildi því ég nenni þessu ekki og af hverju getum við ekki hætt þessu því þetta er fáránlegt!

Re: Prinsessuútilega Hvítu Fjaðrarinnar

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði
hrmpf…Sirja er að skrifa um útilegu sem við fórum í…það ætti bara að vera gaman að lesa um hvað önnur skátafélög eru að gera. svo fara allir að rífast um hvað ægisbúar eru annnaðhvort lélegir eða bestir. það er ekki eins og hún Sirja hafi verið að búa til rifrildi, heldur bara að segja frá útilegu.

Re: Prinsessuútilega Hvítu Fjaðrarinnar

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Halló gaulverji. Athugasemd: hvað með það þótt það hafi verið tjaldað fyrir okkur?? Það voru bara dróttskátarnir í félaginu sem vildu vera góðir við okkur og tjalda áður en við komum á staðinn. það kallast að vera “indæll”, “góður”, “næs” en þú veist líklega ekki hvað það orð þýðir, er það? Og hvað er þetta með að tjöldin hafi verið röðuð upp í eitthvað sistem?? er það ekki í lagi? meiga tjöldin ekki vera í flottri röð? eða ertu bara öfundsjúk/ur af því að tjöldin okkar voru röðuð vel upp en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok