Ég bjó til persónu í Sims bustin´up sem ég skýrði Auli. Auli var brúnn, með brúnt afró, stórt feitt nef og í fötum eins og Elvis Prestley. Auli fékk risa stórt glæsi býli og fékk góða vinnu sem hann fékk góðann pening. Hann fór í ferðalag marg oft en það var bara einn galli Hann var alger auili. hann gerði aldrei neitt nema að horfa á sjónvarpið, panta pizzu og halda partý. ég gafst upp á endanum og lét hann finna konu. engin kona vildi vera með honum svo að ég bjó sjálfur til konu sem hét Aula. Aula var í grænni ullarpeysu, háhælarskóm og með brúnt há silfurlituð sólgleraugu. nokkrum dögum seinna eignuðust þau barn. En Auli og Aula nenntu ekki að sinna barni og barnavernaradeildin kom og tók það. stuttu seinna eignuðust þau tvö önnur börn Olaviu og Oliver. Auli og Aula nenntu að sinna öðru Ola en ekki Olavia. Olavia var tekin af barnaverndardeildini. Oli var orðin stærri en Aula var dáin. Ég seldi reyksynjarana til að kaupa klósett. Auli missti vinnuna og fékk því engann pening. hann eyddu öllum síðasta peningnum í frí. síðan kvikknaði í og ég hafði gleimt að kaupa reykskinjara. húsið brann til agnar og strákurinn dó í eldinum. Nú átti Auli engann pening ekkert hús og bara ekki neitt. svo dó hann og þannig er saga Auli. ENDIR!

(Ég vill minna á að leikurinn var í Playstation 2. Takk fyrir mig og bless).