Komiði sæl kattaeigendur og aðrir sem láta sér annt um ketti,ég heiti össur og bí í Keflavík,á Suðurnesjum á að fara skella á leyfisgjaldi fyrir ketti sem heilbrigðiseftirlitið á Suðurnesjum ákveður,sem er 15.000-kr fyrir einn kött + bólusetning og merking,ég er ekki alveg sátur að þurfa að greiða svona hátt leyfisgjald fyrir kettina okkar og er að vinna að því þessa daganna að fá svör við því hvers vegna svona hátt gjald,ég hef áhuga á því að stofna félag um kettina okkar,til að fá úr því skorið hvort yfirvöld geta leyft sér að rukka kattaeigendur fyrri að leyfa þeim að eiga kött…….ég er búinn að skrifa og senda bæjarstjóranum bréf og einnig hef skrifað til heilbrigðiseftirlitinu á Suðurnesjum það sama……..spurningin er……viljum við þetta kattaeigendur…það kemur að því að heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík geri slíkt hið sama fyrir kattaeigendur á Höfuðborgarsvæðinu……eigum við kattaáhuga fólk ekki að taka höndum saman og ræða þessi mál og gera eitthvað í þessu ef það er hægt…..meiningin er sú að við kattaeigendur vinnum með heilbrigðiseftirlitinu svo að allir verði nokkurn vegin sáttir…….gaman væri að heyra frá ykkar skoðunum hérna á síðunni og sendið mér tölvupóst þeir sem hefðu áhuga á því að stofna þetta félag með mér…….E-mailið mit er: ossur40@visir.is eða hafið samband í síma: 8957155 góðar stundir,kveðja frá Össur Keflavík.