Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fairy
Fairy Notandi frá fornöld 416 stig

Hvað er það við Spotlight? (14 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Í hvert skiptið sem ég kem inn á spotlight er alveg ótrúlega lítið af fólki, þá er ég að tala um að það er stundum bara eins og að vera í medium partýi. Málið er bara að það er stundum eins og heimsins skemtilegustu Reykvíkingar í heiminum séu staddir þar. Maðu e-n vegin tekur ekkert eftir því hvað það eru fáir v.þ.a. þessir fáu sem eru þarna eru svo rosalega skemmtilegir. Auðvitað er ég ekki að alhæfa. Ég er ekki þarna það oft (alltaf á Nellys) en þetta hefur verið ósköp ríkjandi þau fáu...

Hvað sjá dýrin sem við sjáum ekki? (40 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það hefur oft verið talað um að dýrin séu með sjötta skilningsvitið (eða sjöunda, eða áttunda eða e-ð) Það hefur líka sannast margoft að t.d. rottur eiga auðvelt með að rata hvort sem þær séu inni í völundarhúsi eða sökkvandi skipi. Sensagt, ef þú ert um borð í sökkvandi skipi og þekkir ekki leiðina út, eltu þá rotturnar. Því miður hefur þessi hæfni rottnanna til að lifa af leitt til þess að þær eru mjög óvinsælar hjá mönnum - Það er nánast ómögulegt að losna við þær. En rottur eru ekki þær...

Hjálp með egóið o.fl. (0 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
OK Mér datt í hug að það væru kannski fleiri í vandræðum en ég þannig að ég skelli bara einni grein hérna á forsíðuna :) Ég hef reyndar nokkru sinnum reynt að senda fyrirspurn til vefstjóra en aldrei fengið svar. Er netfangið ekki vefstjori@hugi.is? Það stendur: Þú átt eftir að stilla hvað þú hefur mestan áhuga á í stillingarkubbinum. Smelltu hér til að stilla. Og ég gerði það. En svo reyni ég að klikka á takkan með þarna fjórum örvum alla í sitthvora áttina, en þá gerist ekkert. Hvað er ég...

Ábyrgð (19 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Einhver var að segja að ein af ástæðum þess að alþingismenn væru svo hátt launaðir er sú að þeir bera mikla ábyrgð. Ef þeir gerðu einhverja vitleysu yrðu þeir að svara til saka. Mig minnir reyndar að ég hafi bennt viðkomandi á að svo hefur ekki verið raunin hingað til. Núna er t.d. eitt dæmi um það hvað við Íslendingar þurfum að þola. Ríkið hefur um áraraðir tekið pening ófrjálsri hendi af öldruðum og öryrkjum (með tekjutengingu maka). Svo fer þetta í hæsta rétt og er (eðlilega) dæmt...

Hver er besti bj... í heimi? (0 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Aulalegt kvöld :-þ (30 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er ein af þessum nördum sem stundum alltaf sömu staðina. Veit einhver hvað það er erfitt að venja sig af því? Staðurinn sem ég og vinir mínir förum alltaf á er (nátturlega) Nellys jafnvel þótt við vitum að hann sé nátturlega löngu liðin tíð. Málið er að þetta er eiginlega bara vani. Eitt kvöldið, þá ákváðum við að fara EKKI á Nellys. Síðan breyttist það í að við ætluðum að fara frmmhjá Nellys, bara til að gá hvað það væru margir. síðan breyttist það í að við ætluðum bara rétt að kíkka inn...

Davíð í skýjunum (14 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það var einhver að segja að sjálfstæðissflokkurinn hefði bjargað landanum á sínum tíma úr verðbólgu og öðrum hörmungum. Einnig að atvinnugóðærið sé allt þeim að þakka o.s.frv o.s.frv. Ég vil bara segja að hvaða ríkisstjórn er við völd þegar e-ð gerist er ekki endilega henni að þakka að það gerðist heldur, eins og í þessu tilfelli er góðærið hinum almenna launþega að þakka (eins og ég rökstuddi í svari hér e-s staðar til einhvers annars). Það er alveg ótúlegt með íslendinga hvað þeir byrja að...

Á að leifa sölu á áfengi í stórmörkuðum? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Ævin (5 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrst snýst lífið bara um leik lætu, usla, slys og reyk Seinna meir lærist svo að hjóla og loks er maður svo komin í skóla Síðan þegar maður þetta veit þá er maður bara sendur í sveit látin fara á hestbak á honum Blesa og svo beint aftur heim að lesa En síðan fer eitthvað skrítið að gerast maður verður alltaf að látast og verast þar mun maður vera komin á gelgjuskeiðið bólugrafin blandar maður ástarseiðið Áður en maður veit af er ekki eftir neinu að bíða maður hverjum sem er, er farin að...

Óðurinn til Elínar (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Forsagan er sú að við fórum út á Hólavatn í skólaferðalag saman. Ég man nú ekki alveg allt hvað kom fyrir hana Elínu mína en það var þó nokkuð, t.d rak hún hasinn í járnsnaga og lá við að hún fengi heilaskemd. Oft þegar hún ætlar að faðma mig þá hrasar hún og lendir (í bókstaflegri merkingu) í fanginu á mér. Þannig að: Hvað er hver að gera? Hver er að hrinja, falla og skera? Það mun hún Elín vera. Að fljúga á hausinn Elín Svo að helinn verði útúr ausinn Elín Að brölta svo aftur á fætur og...

Return to innocence (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þettar er eitt af fallegustu textum sem ég hef heyrt. En annars þá á ég fullt af uppáhalds ljóðum. Love - Devoition Feeling - Emmotion Don´t be afraid to be weak don´t be too proud to be strong just look into your heart myfriend that will be the return to yourself the return to innocence If you want, then start to laugh if you must then start to cry be youreself don´t hide just beleve in destiny Don´t care what people say just follow your own way Don´t give up and use the change to return to...

Draumur (einu sinni enn) (7 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
OK ég veit að það er ekkert sérlega skemmtilegt að hlusta á aðra tuða um draumana sína, en mig eiginlega vanntar smá hjálp þannig að ég læt engu að síður flakka. Það getur vel verið að þessi draumur hafi komið fram áður hér á huga v.þ.a. mér skilst að þetta sé frekar algengur draumur. En here goes: Mig dreymir svo rosalega oft að ég vakni um miðja nótt í rúminu mínu og verð alveg rosalega hrædd (af ástæðulausu). Ég reyni að kveikja ljósið en það virkar nátturlega ekki og ég verð hreinlega...

Álfar eru helst búsettir: (0 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Undarleg lög (18 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég las um daginn að: ef hjólreiðarmaður er gripinn hjólandi án hjálms, á hann á hættu að fá sekt og PUNKT Á ÖKUSKIRTEINIÐ SITT. Vélknúnir hjólastólar eru skilgreindir sem reiðhjól í umferðarlögunum. — Eihver var að segja mér um daginn að það væri ekki lögbundið að gefa stefnuljós. Það væri fyrst og fremst hugsað til að auðvelda ökumönnum í umferðinni. Því er ósköp undarlegt að viðurlögin við því að gera það ekki er sekt sem hljóðar uppá kr. 3.000 og 1 punktur á ökuskirteunið. Þegar...

Núverandi ríkisstjórn (22 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég tók eftir því í skoðannakönnuninni hér á undan að flestir myndu kjósa sjálfstæðisflokkinn ef þeir ættu að kjósa núna. Þá skulum við bara líta á hvað sjálfstæðisflokkurinn hefur gert fyrir okkur þjóðina þennan allt of langa tíma sem hann hefur verið við völd og kanna hvort hún sé virkilega besti kosturinn fyrir okkur. Í byrjun þessarar aldar lifði þjóðin í fátækt. En með vinnusemi og duggnaði (og tveimur heimstyrjöldum) tókst kynslóðinni sem nú er sú elsta í dag að gera okkur að 10....

Hverjir ætla að sjá exorist - directors cut? (19 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Núna 3. nóvember er verið að frumsýna directors cut á the exorist. Þegar ég sá gömlu myndina á sínum tíma, svaf ég ekki í viku og ákvað að sjá hana aldrei aftur… En það er eitthvað… Málið er að ég er að deyja úr forvitni. Ég veit að mér á eftir að líða mjög illa eftirá, en ég ætla á hana. Þetta er directors cut, sem þýðir að í myndinni verða atriði sem áður voru klippt út. Þeir sem eru viðkvæmir eða MIRKFÆLNIR ættu alls ekki að sjá myndina. ÉG veit vel að “the curiosity killed the cat” en ég...

Stríðið í miðausturlöndum - alger bömmer (10 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Flest höfum við heyrt eitthvað um stríðið sem geisar núna á Gasa svæðinu. Þetta er trúarstríð, með miklum yfirburðum Ísraelsmanna sem komu fyrr á þessari öld og endurheimtu landsvæði sem Palestínumenn höfðu tekið af þeim. Mikill ófriður hefur geisað núna sérstaklega síðustu daga þar sem að mörg hundruð palistínumenn hafa fallið og sennilega tveir eða þrír Ísraelar líka. Flestir stjórnmálamenn í heiminum hafa lýst því yfir að þeir skilji hreinlega ekki af hverju allir geta ekki bara sæst og...

Hversu langt? (6 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hversu stutt eftir skilnað gæti maður verið tilbúin að binda sig aftur? Af hverju fær maður svo oft samviskubit ef manni finnst að kanski er of stutt eftir skilnað (lítur út eins og maður hreinlega geti ekki beðið eftir að hoppa til næsta manns)en samt elskar maður hinn aðilan ofurheitt??? Er ég sú eina sem hef lent í þessu? Getur e-r hjálpað mér?

Hvaða mynd er besta mynd sem gerð hefur verið? (36 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mín skoðun er T.d. sú að Comming to America með Eddie Murphy sé besta myndin? Hver er uppáhaldsmyndin þín?

Andaglas og blóðmaría (5 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég veit um fólk sem hefur komist í hann krappan á því að fikta með andaglas. Ekki líkamlega endilega, heldur andlega. T.d. hefur fólk lent í því að andinn lýsir því yfir að hann ætli að drepa það. Það eitt hefur tekið fólk á taugum. Fyrir nokkrum árum lennti vinur minn einmitt í þessu. Hann er enn þann dag í dag lifandi en á tímabili þá gat hann aldrei verið einn, hvort sem var kveikt eða slökt ljós. Hann þorði heldur varla að sofa. Það getur verið virkilega gaman í andaglasi en maður þarf...

Særingarmaðurinn (8 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er verið að fara að sýna myndina Særingarmanninn (Exorcyst)aftur í bíó. Ekki bara þá upprunalegu heldur “directors cut” sem sýnir þau atriði sem áður voru klippt út. Upprunalega myndin kom held ég út 1981. OK þeir sem ekki hafa séð myndina en ætla að sjá hana (ég vara ykkur við: hún er alls ekki fyrir börn né viðkvæmar sálir) en allavega þá ráðlegg ég þeim að hætta að lesa núna ef þeir vilja ekki að ég spilli fyrir þeim myndina (og mig langar ekki til að spilla fyrir þeim myndina). Hún...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok