Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Augustus
Augustus Notandi frá fornöld Karlmaður
992 stig
Summum ius summa inuria

Lazio í kröggum (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Lazio hafa skipt út Dino Zoff fyrir Alberto Zaccheroni (sem mig minnir að hafi gert fátt sniðugt hjá AC Milan á sínum tíma). Eftir 2-0 tapið á móti AC Milan er Lazio vængbrotið lið, Nesta og Crespo báðir frá í fleiri vikur, auk þess sem aðrir máttarstólpar hafa ýmist verið frá lengri (Negro & Mihajlovic) eða skemmri tíma (Dino Baggio og fleiri). Lazio tapaði í kvöld 1-0 á móti PSV og öllum að óvörum er það neðst í sínum riðli þegar að hann er hálfnaður, án stiga. Þetta gæti orðið erfitt...

Stóra bróðurs fasismi (6 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Í dag er ekki góður dagur, heimskir stjórnmálamenn vilja taka öðruvísi á glæp sem að er framinn með aðstoð tölvu en glæp sem að er framin án aðstoðar tölvu, jafnvel þó að brotið sé hið sama. Þannig að ef að þú rænir einstakling vopnaður hnífi, þá færðu líklega lægri dóm en ef þú rænir hann með því að nota VISA-kortið hans á Amazon eða brjótast inn á bankareikning hans á netinu. <a href="http://bre.klaki.net/dagbok/faerslur/1001415192.shtml">Bjarni</a> spöglerar aðeins í þessu í dagbókinni...

de_survivor (19 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Engin Jeri þarna að spóka sig um léttklædd því miður, en þetta er samt sem áður ansi skemmtilegt borð. Við vinnufélagarnir tókum smá hádegispásu í þetta, og líkaði vel. Þara er að finna vakir og brýr sem að menn geta fallið ofan í (passið ykkur á snjóbrúnni og tjörninni undir brú við byrjunarreit Terrorista). Það snjóar og fínerí, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst okkur ekki að skjóta niður örninn sem sveimar yfir gilinu, hann var í massive kevlar no doubt. Ískristallarnir í gilinu eru...

Bless Stam (16 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Samkvæmt fréttum enskra miðla hefur Man Utd samþykkt 18m punda tilboð Lazio í Stam, og hann er reiðubúinn að hefja samningaviðræður við ítalska liðið mitt. Spurning hvort að hann hafi komið sér algjörlega út úr húsi hjá Man Utd með sjálfsævisögu sinni, þar sem að margir liðsfélagar hans og Ferguson sjálfur fá á baukinn. Skotinn er þekktur nagli og hefur greinilega séð fram á að tímabilið gæti orðið soldið stirt. Þá er spurningin bara sú hvort að hann hefur einhvern frábæran miðvörð í...

Drykkjarglösin (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Rakst á mjög netta grein eftir rithöfundinn Robert Rankin, sem hefur skrifað meðal annars “The Brentford Trilogy”, sem eru raunar 5 en ekki 3 bækur. Ég trúi því sem hér stendur án þess að hika við það :) ================================ Darth Vader: My part in his downfall by Robert Rankin Back in the late 70’s I worked for Studio and Television Hire in Farm Lane, Fulham. STV supplied props to the TV and film industries. We did a lot of work for film like The Elephant Man and the Sherlock...

Öryggisaðvörun vegna Windows XP (8 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Meðfylgjandi póstur koma á Bugtraq póstlistann (sem að tilkynnir um bögga í forritum). ================================ Georgi Guninski security advisory #49, 2001 MS Office XP - the more money I give to Microsoft, the more vulnerable my Windows computers are Systems affected: Win2K + IE 5.5 SP1 fully patched + Office XP. It was reported to work with IE6 beta also. Risk: High Date: 12 July 2001 Legal Notice: This Advisory is Copyright © 2001 Georgi Guninski. You may distribute it unmodified....

Boxari deyr (3 álit)

í Box fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ætla að gerast soldið grófur núna og gera copy/paste á grein sem ég var að lesa á NYTimes.com. Ástæðan fyrir því er einföld, til þess að geta lesið greinina þarf hver einn og einasti að vera skráður hjá NYTimes, og ég efast um að menn nenni því að vera að skrá sig til að fá að lesa eina grein. Hér kemur hún því, og er copyright NYTimes auðvitað :p = = = = = = = = = = = A Boxer's Tale: Dreams of Fame End in Death By EDWARD WONG Beethavean Scottland in a classic boxing pose five years ago. He...

Náið ykkur í vinnu (6 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég lúri svona hérna inni þar sem að ég gæti ekki skapað svona listaverk fyrir fimmaura, en er hins vegar duglegri við að dæma hvað mér finnst flott og hvað ekki :) Við félagarnir hjá <a href="http://www.worldfootball.org/“>World Football Foundation</a> (non-profit dæmi) erum að leita okkur að nýju logoi, hið fyrra var í raun skissa sem aldrei var farið lengra með, til þess þá póstaði einn okkar verkefnislýsingu og budget tölu á <a href=”http://www.elance.com“>www.elance.com</a>. Ég hafði...

Bush í Evrópu (14 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þessi forseti Bandaríkjanna er algjör gargandi snilld. Núna á 3ja degi var hann í Svíþjóð á fundi EB, og mælti þar þessi fleygu orð: He said at one point during the news conference that “Europe ought to include nations beyond the current scope of E.U. and NATO” and that “my vision of Europe is a larger vision” that included “more countries.” Eins og við sjáum er Bush litli (junior) voða voða klár í þessu öllu saman. Hann vill fjölga Evrópulöndum og finnst að Evrópa ætti að auki að ná til...

Þú og SMTP þjónninn þinn (6 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er tengdur við Símnet með breiðbandstengingu, og get því ekki fengið fasta IP tölu. Þetta hefur plagað mig nokkuð núna frá því ég fékk það því stundum kemst póstur út úr húsi sem að er með RETURN-ADDRESS: ekki@lén.útíbæ og stundum ekki, þá heimtar postur.simnet.is að hann sé RETURN-ADDRESS: notandi@simnet.is Þar sem ég á nokkur lén og er að nota 2 þeirra mikið í pósti t.d. hefur þetta plagað mig mjög, því fór ég á stúfana að leita að SMTP server sem ég gæti keyrt á Windows2000 vélinni...

Sheff Wed á Íslandi (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eftir 5 ára hlé hafa íslenskir Sheffield Wednesday menn aftur opnað vef sinn. Fyrri vefurinn var í gangi hérna um 1995-96, og með þeim allra fyrstu. Hann dó hins vegar drottni sínum vegna annara verkefna, en er nú kominn upp og má skoða á http://sheffwed.betra.is Sheffield Wednesday menn á Íslandi eru heittrúaðir og strangtrúaðir eins og vera ber. Það þarf líka á þessum síðustu og verstu þegar að félagið skuldar vel yfir milljarð króna, og hefur ekki efni á að semja við bestu leikmenn...

Bókaklúbburinn minn og ekki Mikka (12 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Afsaka afbökunina í titlinum en eitthvað varð hann að vera :p Ég hef lengi gengið með smá draum í maganum, og hef gert nokkrar tilraunir til að hrinda honum í gang. Hins vegar er frumskilyrðið fyrir því að hann gangi upp að skipulagið sé gott og að ÖLLUM þáttakendum sé treystandi. Bækur eru nefnilega einstaklega góðir vinir, og manni finnst það alltaf jafn blóðugt þegar að bók sem hefur verið lánuð skilar sér ýmist seint eða ekki. Hugmyndin er í stuttu máli sú að stofna einhverskonar...

Douglas Adams látinn (11 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Rithöfundurinn Douglas Adams lést nú í gær/fyrradag, 49 ára að aldri, í Bandaríkjunum af völdum hjartaáfalls. Fyrir þá sem ekki þekkja hann þá var hann frábær rithöfundur, og eftir hann liggja ‘The Hitchhikers Guide to the Galaxy’ serían, auk bóka um einkaspæjarann Dirk Gently og fleiri minna þekktar sögur. Fyrir mér er þetta mikill harmleikur enda maðurinn algjör snillingur, hann fann alltaf réttu orðin. Án hans hefðu aðrir snillingar eins og Terry Pratchett, Tom Holt, Robert Rankin og...

Vináttuvikan (6 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tölvupóstur sem nú gengur manna á milli ======================================= Spáið í þetta! Ef við myndum ímynda okkur að heimurinn væri staður þar sem aðeins væri einn 100 manna bær, þá liti hann þannig út: Þar væru : 57 Asíubúar 21 Evrópubúi 14 frá Norður- og Suður-Ameríku 8 Afríkubúar 52 væru karlmenn 48 væru konur 70 væru ekki-hvítir 30 væru hvítir 30 væru kristinnar trúar 70 annarar trúar 89 væru gagnkynhneigðir 11 væru samkynhneigðir 6 einstaklingar ættu 59% af auðnum - og þeir væru...

Updateið - TFC mat (14 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Var að prufa 10 mínútur áðan af updeituðu TFC og dó úr hlátri. Góðir punktar: Hreyfingar virðast vera meira mooth og “eðlilegri” Held að ping hafi jafnvel lækkað aðeins, gæti þó bara verið einhver önnur skilyrði sem eru hagstæð akkúrat núna. Fyndnir punktar: Nýja HWGuy modelið er stærsti og ljótasti RedNeck sem ég hef séð! Fyrirgefðu | F | Tarzan minn (besti HWGuy Íslands) en ég á ekki eftir að geta skotið á þig sökum hrikalegs hláturskast þegar ég sé þig standandi, feitan kall berann að...

RSACi verður ICRA (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
RSACi var vottunarvél sem að gaf út vottorð um innihald vefja, sumsé hvort þeir innihalda klám, kossa(!), limlestingar eða annað ógeð, áfengi og önnur vímuefni. Ég fékk mér RSACi rating (0 í öllum 4 categories, ekkert klám, ofbeldi, vímuefni né ljótt orðbragð) fyrir vefinn til að auka líkurnar á því að sleppa inn um dyr margra CyberPatrol pakka sem að margar eru lokaðar af undarlegum ástæðum. Núna var mér að berast tilkynning um það að ICRA hafi tekið við af þessu. Þeir sem vilja því fá...

Fáum endurgreitt (10 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Byrja þessa grein á smá bút sem ég tók af visir.is, viðtal við Þórunni J. Hafstein, skrifstofustjóra á lögfræði- og stjórnsýslusviði Menntamálaráðuneytisins ——————— “Það að Tollstjóraembættið innheimti gjaldið byggir á sérstöku samkomulagi við Innheimtumiðstöð gjalda. Þetta samkomulag var gert fljótlega eftir að lögin tóku gildi 1984 til að koma í veg fyrir að innflytjendum búnaðar væri mismunað og til að koma í veg fyrir að kerfið yrði flóknara en það þyrfti að vera. Því var ákveðið að...

Leynilögregluaðgerð bjargar Tinna (7 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
(Þýtt frá http://www.salon.com/sex/world/2001/02/26/tintin/index.html) Lögreglumenn í Belgíu höfðu uppi mikinn viðbúnað og miklar aðgerðir þegar þeir björguðu Tinna úr klóm klámhunda. 3 menn voru handteknir fyrir að smygla vafasömum og fölsuðum myndasögum af Tinna og félögum til Belgíu, þar sem Tinni er þjóðhetja. Einhverjir óprúttnir menn höfðu látið búa til 1000 eintök af “Ævintýri Tinna í Tælandi”, falsaðri bók þar sem að Tinni og félagar gerðu ýmislegt sem Hergé (teiknari Tinna) hefði...

FISST (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fortress.is (eina aktíva íslenska TFC klanið) var að byrja á að halda FISST mót (sjá http://www.fortress.is/fortis/tournament/tourney.html ) síðasta laugardag. Það er nokkurs konar bikarkeppni. 6 manna lið mætast í 25 mínútna mappi, sigurvegari heldur áfram, tapari fer og keppir ekki meir. 5 lið voru skráð en aðeins 3 tóku þátt. |F| gaurarnir voru með ADMIN lið, gamlir hundar úr VIT tóku þátt sem [VoB] (VIT old boys) og 3 liðanna þurftu að sameinast til að taka þátt. Þetta er tilvalið...

SNAFU/TARFU/FUBAR (8 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Flestir kannast við þessar skammstafanir, og nokkrar sögur virðast vera á kreiki um tilurð þeirra. Ég rakst á þessa útskýringu á Usenet: Í fyrndinni þegar langlínur voru að byrja í USA var talsvert mikið um óvæntar bilanir, og verkfræðingar sendir á staðinn á stundinni til að redda málunum. Þegar að sá fyrsti kom á staðinn mat hann vandamálið, reddaði ritsímalínu í gang og sendi eitt orð til þess að láta vita af stærð vandamálsins: SNAFU - Situation Normal, All Fucked Up. þ.e: eitthvað...

Al Gore og Netið (6 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eins og ég las í góðri grein á http://www.salon.com/tech/col/rose/2000/10/05/gore_internet/index.html þá hefur Al Gore aldrei sagst hafa fundið upp Internetið. Það sem hann sagði var: “During my service in the United States Congress I took the initiative in creating the Internet. ” Sem er rétt hjá honum, sem þingmaður barðist hann hatrammlega fyrir því að ýmsir aðilar sem voru að vinna í uppbyggingu Internetsins (einkum háskólar) fengju styrki til þess. Hann á eitthvað brotabrot í þessu svo...

Vinnuaðstæður vefhönnuða (12 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eins og flestir aðrir sem gera vefi að atvinnu sinni (og ég er að tala um pro dæmi sko, ekki einhver að gera heimasíðu fyrir fyrirtæki frænda síns með HomeSite :p) þá eru kúnnar skrýtin dýr. Sjá eftirfarandi grein sem að lýsir berlega vinnuaðstæðum okkar samanborið við aðrar vinnuaðstæður: IF ARCHITECTS HAD TO WORK LIKE WEB PROGRAMMERS Dear Mr. Architect: Please design and build me a house. I am not quite sure of what I need, so you should use your discretion. My house should have somewhere...

Blade - B mynd! (24 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hafði mig loks útí það að horfa á Blade á laugardagskvöldið og verð bara að segja það að ég var farinn að glotta útí annað eftir nokkrar mínútur. Þvílíkt glorified B mynd sem þetta er! Wesley Snipes er hinn svarti Sylvester Stallone, dauðhaus með sólgleraugu og reynir að vera töff með því að segja sem minnst. Framvinda, leikur, plott og allt er svoleiðis meingallað í þessari mynd. Grafíkin er þokkaleg, en brellurnar líta allar eins út og í einhverjum svona tölvuleik (er til Blade leikur?)...

Undarleg skoðanakönnun (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eitthvað finnst mér vanta MIKIÐ í skoðanakönnunina þegar meistarar síðasta tímabils eru ekki einu sinni valkostur? Lazio hafa ekki verið að spila vel, og ég held að sökin liggji hjá Cragnotti forseta sem sá sjálfur um að skipta á Almeyda og Conceicao fyrir Crespo. Það var nú ekki eins og Lazio vantaði enn einn miðherjann með Salas, Inzaghi jnr, Lopez, Mancini, Ravanelli og þeim öllum. Ég hef heyrt að Eriksson hafi ekki verið ánægður með þetta, né Conceicao og Almeyda. Conceicao grét meira að...

Einn úr eðlisfræði (4 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þarft helst að hafa verið smá í eðlisfræði til að ná húmornum :p Two sodium atoms are flying around a cyclotron. Suddenly the first atom said to the second, ‘Hey, I think I’ve just lost an electron.' 'Are you sure?' asked the second atom. 'Yeah,' said the first, ‘I’m positive.'
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok