Eins og ég las í góðri grein á http://www.salon.com/tech/col/rose/2000/10/05/gore_internet/index.html

þá hefur Al Gore aldrei sagst hafa fundið upp Internetið.

Það sem hann sagði var:
“During my service in the United States Congress I took the initiative in creating the Internet. ”

Sem er rétt hjá honum, sem þingmaður barðist hann hatrammlega fyrir því að ýmsir aðilar sem voru að vinna í uppbyggingu Internetsins (einkum háskólar) fengju styrki til þess. Hann á eitthvað brotabrot í þessu svo sannarlega, en hlutdrægir fjölmiðlar voru fljótir að grípa þetta á lofti og rangtúlka.
Summum ius summa inuria